Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 23
^ðsta dómsvaldið inn í landið. Fullveldi þeirrar þjóðar virðist nokkuð hæpið, sem sækja verður til erlends dóms- stóls fullnaðarúrlausn dómsmála sinna. Um stjómskipulega stöðu Hæstaréttar þurfti ekki að akveða í hæstaréttarlögunum. Hann var um það arftaki Hæstaréttar Danmerkur og fyrirmæli, er að því lutu, voru Pegar fyrir liendi í stjórnarskránni. Hins vegar varð að skipa því með lögum, hvernig dómendur yrðu valdir eða skipaðir í Hæstarétt. Þar gat verið um ýmsar leiðir að tofla, en sá kostur var valinn, að konungur skipaði dóm- ai’a á áliyrgð ráðherra. Hæstarétti var þó tryggð nokkur ^klulun um val dómara. Umsækjandi um dómaraembætti varð að hafa sýnt það, með því að greiða fyrstur dómsat- kvæði í 4 málum, að hann væri hæfur til að skipa sæti í dóniinum. Vitanlega urðu fyrstu dómendurnir að vera Pndanþegnir þessu ákvæði. Fyrirmælið um dómaraprófið Vf>r afnumið með núgildandi hæstaréttarlögum nr. 112 frá 1935, og hafði það aldrei komið til framkvæmdar. 1 stað lJ°ss er nú mælt i lögunum, að leita skuli umsagnar Hæstíi- rettar um dómaraefni, áður en dómaraembætti sé veitt. Hæstiréttur var í upphafi skipaður 5 dómendum, eins °g fyrir var mælt í hæstaréttarlöguniun frá lí)19. Með lög- ,lru nr. 37 frá 1924 var dómendum af sparnaðarástæðum faekkað í 3, en dómendafækkunin kom þó ekki til fram- kvæmdar fyrr en á árinu 1926, er látizt höfðu tveir hinna %’stu dómara. 1 núgildandi hæstaréttarlögum frá 1935 er Svo af nýju ákveðið, að dómendur skuli vera 5, en dóm- eudal'jölgun komi ekki til framkvæmdar, fyrr en fé sé yeut til hennar í fjárlögum. Síðan hefur ríldsstjórninni Jýfnan verið heimilað á fjárlögum ár frá ári að verja fé Ur nkissjóði til launagreiðslu tveggja dómara, ef dómur- Uin yrði fjölgað. En ekki hefur heimildin enn verið notuð. Siðan Hæstiréttur var stofnaðm*, hafa prófessorar laga- ‘Uildar Háskólans verið varadómendur, ef hæstaréttar- óóinari forfallast eða sæti hans verður autt af öðrum á- sf8eðum. Síðan 1935 hefur þó verið heimilt að skipa hæsta- ^ írriarit lögfræðinga 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.