Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 24
réttarlögmann eða héraðsdómara, sem fullnægi skilyrð- um til að vera skipaður dómari í Hæstarétti, ef liæsta- réttardómari víkur sæti i einstöku máli. Með hæstaréttarlögunum frá 1919 var stofnað embætti hæstaréttarritara. Hann skal vera lögfræðingur og full" nægja almennum dómaraskilyrðum. Er núverandi liæsta- réttarritari hinn þriðji, sem því embætti gegnir. Fasth- dómendur Hæstaréttar hafa ekki aðrir verið skip' aðir, en þeir finun, sem i upphafi tóku sæti i dóminum, og þeir þrír, sem nú eiga þar sæti. Það er oss gleði að sjá hér viðstaddan í dag einn þeirra dómenda, sem fyrstir voru skipaðir í dómarasæti, herra hæstaréttardómara Pál Einarsson. Hinir fjórir, þeir Kristján Jónsson, Halldór Daníelsson, Eggert Briem og Lárus II. Bjarnason, eru allir látnir. Bið ég viðstadda að votta minningu þeirra virðingu með því að rísa úr sætum. Þá er oss einnig ánægja að sjá hingað komna á 25 ára afmæli dómsins prófessor Ólaf Lárusson, sem sæti átti í Hæstarétti á fyrsta dómþingi lians vegna fjarveru eins hinna skipuðu dómenda, fyrsta hæstaréttarritarann, dr. juris Björn Þórðarson, hæstaréttarlögmann Lárus Fjeld- sted, sem gegnt hefur lögmannsstarfi við Hæstarétt óslitið frá stofnun hans, svo og þá málflytjendur, er fyrstir fluttu mál munnlega fyrir Iiæstarétti, herra forseta Islands Svein Björnsson, sem sýnt hefur Hæstarétti þann heiður að vera viðstaddur athöfn þessa, og hæstaréttarlögmann Eggert Claessen. Hæstaréttarlögmcnn hafa þeir einir getað orðið, sem til þess fengu leyfi dómsmálaráðlieri'a, enda fullnægðu þe*1' ýmsmn lögmæltum skilyrðum, þar á meðal að liafa Jjreytt og staðizt prófraun fyrir Hæstarétti. Alls munu 29 lög" menn hafa öðlast leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti, og eru 23 þeirra nú starfandi við dóminn. Frá því að Hæstiréttur var stofnaður, hefur málum, sem þar hafa verið dæmd, farið fjölgandi með ári hverju, þar til nú á styrjaldarárunum, að tala þeirra hefur staðið 22 Tímarit lögfræðin(Ja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.