Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 32
Þessi atburður, sem hér á sér stað nú í dag, hlýtur að vekja fögnuð í hjörtum allra Islendinga. Hann er einn af áþreifanlegu vottunimi um að vér höfurn aftur fengið fullveldi um öll vor mál. I þeirri skipan, sem framkvæmd er hafin á í dag, meo þessu fyrsta móti Hæstaréttar Islands, felast, eins og kunn- ugt er, meðal annars tvö mikilsverð nýmæh. Hér eftir verður íslenzkum málum ekki skotið til neins æðri réttar en þessa virðulega réttar. Hér á þessurn stað verða framvegis kveðnir upp þeir dómar, sem verða fulln- aðárúrslit allrar þrætu manna á milli, hér á landi. Munnleg málfærsla, sem ekki hefur verið notuð nema að örlitlu leyti fyrir nokkrum rétti hér á landi áður, skal nú fara fram hér á eftir fyrir þessum virðulega rétti. Þessi nýmæli varða hina háu dómendur og okkur mála- flutningsmennina að ýmsu leyti frekar en aðra. Ég er þeirrar skoðunar, að talsvert velti á því, um það, hvcrnig framkvæmdirnar takist í þessum efnum, að þeg- ar frá byrjun megi takast góð samvinna milli hinna háu dómenda og málaflutningsmanna. Ég leyfi mér fyrir hönd málaflutningsmannanna, að bera fram þá ósk, að svo megi verða. Ég hygg óhætt að fullyrða, að vér höfum allii' reynt að gera okkur ljóst hve mjög aukin ábyrgð legst á okkur við breytingu þá, sem nú verður. Vissan um það, að málum þeim, sem við flytjum hér fyrir réttinum, verður eigi framar skotið til prófunar fyr- ir neinum æðri rétti, hlýtur að hvetja okkur til þess að heita öllu meiri alúð við starf okkar og sýna meiri vand- virkni í því en áður. Að vísu geri ég ráð fyrir því að við höfum allir eftir mætti reynt að sýna alúð og vandvirkni í störfum okkar við landsyfirdóminn, svo sem skylda okk- ar bauð. En meðvitundin um það, að enn sé tækifæri til aö prófa málið fyrir öðrum rétti, ef til vill með málaundir- húningi hæfari manna, getur að sjálfsögðu hafa dregiö nokkuð úr því, að málaflutningsmenn legðu sig svo í fram- króka sem ella. Hér eftir er ekki rúm fyrir noklcra slíka 30 Timarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.