Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Qupperneq 36
liagfelt eða viðeigandi, að íslenzkir borgarar sæki úrlausn mála sinna til dómstóla í öðru ríki, þar sem ræður önnur tunga, staðhættir, og lifnaðarhættir eru allir aðrir en hér, og allt umhverfi gerólikt. Það er vegsemd fyrir hina íslenzku þjóð, að hún nu aftur hefur fengið æðsta dómsvald og allt dómsvald sinna mála í sínar hendur, og það er vegsamlegt starf, sem þess- um dómstóli er falið, að kveða upp úrslita-úrskurði í rétt- arþrætum borgaranna, og leggja fullnaðardóma á mis- gerningamál, en hér sannast að vísu hið fornkveðna, að vandi fylgir vegsemd hverri, og „vandinn“, hann hlýtur að leggjast þunglega á dómendur og málflutningsmenn, því að í þeirra höndum eru úrslit hvers máls. Háttvirtu málflutningsmenn! Yðar stétt er ung hér á landi. En liún á mikla framtíð, framtíð döfnunar og þroska. Hlutverk yðar er mikilsvert, vandasamt og á- byrgðannikið, og hefur vandinn og ábyrgðin aukist að stórum mun við hinar nýju réttarfarsreglur Hæstaréttar- laganna, er hér á landi hafa áður verið óþekktar. Þér eig- ið að húa málin i hendur dómstólnum, og þau verða dæmd eins og þér leggið þau fyrir réttinn. Það er yðar hlutverk að draga upp fyrir réttinum glögga, greinilega og sanna mynd af þeim málstað, sem þér farið með. Sérstaklega vil ég leggja áherzlu á, að það er öllu öðru fremur áríð- andi, að myndin sé sönn, að satt sé skýrt frá atvikum málsins og yfirleitt, að eigi sé vikið frá sannleikanum, og hallað á hann. Ég tek Jjetta hér fram fyrir Jdví, að á þessu hefur á stundum J)ó11 vilja verða misbrestur, málflutn- ingsmennirnir þótt leggja alla stund á að fegra sinn mál- stað, og ])á farið ógætilega með sannleikann, en það má ekki vera. Það verður að vera ófrávíkjanleg regla, að segju satl í málsfærslu, enda varðar við lög, ef út af því er brugðið. Frægur grískur rithöfundur segir á einhverjum stað, að lilutverk málflutningsmanns sé að gera verri málstaðinn að betri málstað, og er það einkennilegt, að ])etta virðist vera nokkuð almenn skoðun enn nU 34 Timarit lögfræðingct
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.