Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 40
markaður gangur frá dyrum dómaraherbergis til dómara- stólanna og fóru dómararnir þá leið í dómsalinn og ur honum. Þvert á þennan gang voru þrjárstúkur. Vestastht- il stúka og þar einn stóll. Þessi stúka var ætluð héraðsdóm- ara, aðila eða málflytjanda, ef fleiri voru en einn á hvora hlið máls. Þá kom stúka málflytjenda, nokkru stærri. Þai' voru tveir stólar. Gegnt dómurunum var hún afmörkuð með allháu, en fremur mjóu borði, er þó mátti breikka, ef henta þótti. Málflytjendur stóðu við þetta borð, er þeir fluttu ræður sínar. Þá kom stúka, er ætluð var sakboi'n- ingi, aðila eða lil svipaðra nota og stúkan, sem fyrst var nefnd, enda voru þær jafnstórar. Loks kom stúka dóm- ritara, heldur rýmri en hinar tvær, og horfði sæti hans mót vestri. Illið voru á þessum stúkum öllum. Aðaldyr i dómsal voru á austurgafli salarins, úr fordyri, og þar gátu setið 10—12 manns. 1 dómsal var „borgundarhólms- klukka“, sú hin sama og nú er 1 dómaraherbergi. Loft var mjög þungt og svækjukennt. Til úrbóta var því sett vind- snælda á suðurvegg og höfðu blöðin liana einhvern tíma i flhntingum. 1 dómaraherbergi var geymt hið lítilfjörlega hókasafn dómsins. Þar var alllangt borð og nokkrir stólar, sumii’ frá Landsyfirréttinum. Þeir stólar munu nú vera í her- bergi dómritara. Herhergi dómritara var lítið, eins og fyrr var sagt. Þar var skrifborð, skrifborðsstóll og annar stóll — eða ef til vill tveir — fyrir gesti. Penmgaskápm’ var þar, ritvél á borði og skápur með hillum, þar sem skjöl dómsins — útdrættir, dómsgjörðir o. fl. var geynit að því leyti, sem á þurfti að halda hverju sinni. Eitthvað af slíkum skjölum var og geymt í dómaraherbergi. I herbergi málflytjenda voru nokkrir litlir skápar til geymslu á kápum þeirra. Þar var og lítið borð, sófi og hægindastóll. Búnaður í þessu herbergi mun enn vera hinn sami og var. Er Hæstiréttur tók til starfa, voru kröfur til vinnuað- stöðu allar aðrar og minni en síðar varð og mál færri- 38 Tímarit lögfræðin(Ja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.