Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 69
samt des absolut Souverainitet... Thi stadfeste og be- krefte vi alle og enliver, tillige med de andre Hans Maje- stets troe Undersaatter, med dette voris obne Bref Höist- bemelte Hans Kongelige Majestet som een absolut Sou- verain og Arveherre, hans Arverettigbed til Island og des underliggendis Insuler og öer samt alle jura majestatis, absolut Regjering og alle Regalia. .. At dette forskrefne af os alle og enhver saavelsom voris Arvinger og Efter- kommere uden al Svig og Argelist ndi alle sine Punkter og Artikler holdis og efterkonimis skal, des til Vitterligbed og ydermere Forsikkring haver vi dette med egne Hender Underskrevit og med voris Signeter bekreftet. Skeed udi Island, paa Koppevogs Tliingstad den 28. Juli, Anno 1662“. Er ljóst af framangreindu, að æðsta dómsvald í íslenzk- Um málum var hjá konungi, er gat framselt það öðrum eftir þvi sem henta þótti. Einveldið hlaut að leiða til ýmissa breytinga á stjórn danslca konungsríkisins og þá einnig á skipan æðsta dóms- valdsins. I fyrstn var til þess ætlazt, að æðsta dómsvaldiö væri í höndum samkundu undir stjórn ríkiskanslarans — hins svonefnda „kansellís“ — er fór með réttarfarsmál- efni bæði á sviði einkamála og sakamála. Tessi skipan kom þó aldrei til framkvæmdar og með tilskipun 14/2 1661 var lögboðin sérstök stofnun — Hæsti- réttnr — alveg greind l'rá kansellíinu. Þetta liafði að vísu gerzt áður en einveldið komst á hér og þess var sérstak- lega getið, að tilskipunin næði ekki til Noregs. En 14/3 1666 var geí'in út tilskipun fyrir Noreg, þar sem lögboðinn var norskur yfirhirðréttur, sem var æðsti innlendur dóm- stóll þar, en dómum hans mátti skjóta til danska Hæsta- réttarins. Ekki verður séð af handbærum íslenzkum heim- ildum, t. d. Lov.s. f. Island né fornbréfasafni, að tilsk. um Hæstarétt hafi verið formlega lögfest hér, en vafalaust má þó telja, að áfrýiunarheimild frá yfirréttinum hér hafi haldizt og Hæstiréttur tekið við hlutverki því, sem áður var hjá ríkisráðinu eða hcrradeginum (samkomu aðals- Timarit lögfræðinga 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.