Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 86

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Page 86
í embættin, er fé var veitt til. Þá aðferð taldi flutnings- maður bera að liafa og benni var siðar beitt, þegar fjölgað var. En með því móti fengu liinir skipuðu dómarar réttar- stöðu samkvæmt 57. gr. stjórnarskrár 18/5 1920, er þa var í gildi (sjá nú 61. gr. Stjórnarskrár 1914), og tækifsei'i til „bringls" með embættin vai'ð þvi bverfandi, ef nokkurt. Hin leiðin var, að settir yrðu menn í embættin. En þa var undir fjáx'veitingai-valdinu kornið, hve lengi þeir störf- uðu. Nú eru fjái'lög allt annars eðlis en venjuleg löggjöf, sett með öðrum liætti og timabundin. Skipan Hæstaréttar ldaut þvi að komast á enn meiri ringulreið, ef siðari leiðin var farin, og vii'ðist iiún þvi sínu verri en hin fyrri. En um báðar má segja, að fjölgun og fækkun dómara í Hæstai'étti verður að telja til breytinga á skipun dóms- valdsins og greind lagaákvæði þvi bi-ot á 55., sbr. 57. gi'- stjórnarskrái'innar 1920 (sbr. nú 59. og 61. gr.). Oi’ðið lög í 55. gr. verður ekki talið ná til fjái'laga og kgl. til- skipun ásamt fjárlagaákvæði vii'ðist ekki fidlnægja kröf- um um sjálfstætt dónxsvald né ákvæði 55. og 57. gr. stjórn- ax-skrárinnar 1920. Fjölgunar- og fjárlagaskilyrðin eru að vísu sett með alnxennum lögum, en slíkt fraxnsal löggjaf- arvaldsins verður að telja óheimilt. Þetta verður þvi ljós- ara, þegar höfð eru í huga oi’ð flutningsmanns tillögunn- ar á iþskj. 220 við 3. umræðu í neðri deild, en þar sagðist honunx á þessa leið m. a.: „ ... Ég hef þá ti'ú, að ekki verði fjölgað í Hæstai'étti, nema því aðeins að menn verði óánægðir með liann. M. ö. o. að ákvæði um fjölgun á hæstaréttardónxui’um komi franx eins og nokkurs konar vantraust á þeinx dónxurum, senx fyrir eru“. í unxræðum lconxu þó franx andmæli gegn því vantrausti, er frurn- varpið iþótti lýsa á Hæstarétti. Fræðimenn hafa hallazt að þvi, að þau ákvæði, sem hér hafa verið i*ædd, væru and- stæð stjórnarski'ánni eða a. m. k. á mörkum þess (sbr. t. d. Bjai-ni Benediktsson. Ágrip af íslenzkri stjórnlaga- fræði II, 1940, bls. 33—34, og Ólafur Jóhannesson, Stjórn- skipun Islands 1960, bls. 277). 84 Tímarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.