Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 60
t. d. um fresti, málskostnað, ómaksbætur, vitnaskyldu og fleiri sambærileg úrlausnarefni. Einnig að láta einföld mál sæta í ríkari mæli sérstakri meðferð líkt og áskorunarmál nú, afnám sáttanefnda og sjó- og verslunardóms, breyt- ingar á áfrýjunarreglum, styttingu dómsúrlausna o. s. frv., o. s. frv. Almennur félagsfundur, sem haldinn var hinn 10. maí, sendi frá sér ályktun um ofangreind efni. Spunnust af því tilefni allmikil blaðaskrif, öll dagblöðin tóku málið upp og birtu greinar eftir ýmsa aðila um réttarfarsmálefni. Rauði þráðurinn í þeim flestum var gagnrýni á dómsmálaráðuneytið og löggjafar- valdið. Augu manna virtust opnast fyrir því, að það er ekki við dómstóla eina að sakast um seinagang dómsmála. Dómarar hafa bent á úrbótaleiðir, en þeim tillögum hefur ekki verið sinnt. Stjórn Dómarafélags Reykjavíkur greip nú tækifærið til þess að fá upp umræðu um þessi mál og sendi frá sér ýtarlega grein, sem birtist í dag- blöðum hinn 16. apríl. Var greinin heildarreifun á sjónarmiðum félagsins og þar komið að öllum helstu tillögum, sem félagið hefur sett fram undanfarið. Nærtækt er að ætla að sú athygli sem nú beinist að réttarfarsmálefnum stuðli að því að umbótum á réttarfarslöggjöfinni verði hraðað. I stjórn Dómarafélags Reykjavíkur fyrir næsta starrfsár voru kjörnir: Har- aldur Henrysson sakadómari, formaður, Sigurður M. Helgason borgarfógeti, varaformaður, Magnús Thoroddsen borgardómari, gjaldkeri, Már Pétursson héraðsdómari, ritari, og Sverrir Einarsson sakadómari, meðstjórnandi. Már Pétursson I stjórn Sýslumannafélagsins eru nú: Ásgeir Pétursson formaður, Björn Her- mannsson varaformaður, Andrés Valdimarsson, Björn Fr. Björnsson og Páll Hallgrímsson. 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.