Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1979, Blaðsíða 30
h) Embættaveitingar. Ekki verða embættaveitingar hér tæmandi taldar, en stuðst er við yfirlit yfir embætti og sýslanir m.m. í B-deild Stjórnartíðinda svo lang't sem það nær. 16. september til 21. október 1944 er skipað í 11 kennaraembætti, skipaður hæstaréttardómari, dósent við Háskóla íslands, ráðunautur við sendiráð Islands í London og 1. sendiráðsritari við sendiráð Islands í Washington, héraðslækni veitt lausn, sóknarpresti veitt lausn, héraðs- læknir skipaður, skipaðir dómendur í Félagsdómi til þriggja ára, þrír vararæðismenn skipaðir og ráðinn útgefandi Stjórnartíðinda. 10. október 1946 til 4. febrúar 1947 eru 7 kennarar skip&ðir, sóknar- prestur skipaður, skipaður formaður útvarpsráðs, sendifulltrúa veittur titill sem sérstakur sendiherra og ráðherra með umboði, íþróttanefnd skipuð til þriggja ára, skipaður vararæðismaður, 1. sendiráðsritari skipaður deildarstjóri og gerður að „legationsráði", sandgræðslustjóra veitt lausn að eigin ósk og nýr skipaðui', skipaður raforkumálastjóri, skipaður rafmagnsveitustjóri, skólastjóra á Hvanneyri veitt lausn og nýr skipaður, skólastjóra Gágnfræðaskólans á Akranesi veitt lausn og nýr skipaður, skipaður kennari á Hvanneyri, skipaður ritari í mennta- málaráðuneyti, settur forstjóri Brunabótafélags Islands, sóknarpresti veitt lausn. 2. nóvember 1949 til 6. desember 1949 er skipaður skólastjóri, skip- aður sóknarprestur, fulltrúi í atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu skipaður til að vera fulltrúi I-flokks í dómsmálaráðuneyti, settur full- trúi í sjúkramáladeild stjórnarráðsins skipaður fulltrúi í félágsmála- ráðuneytinu, ráðinn ráðunautur félagsmálaráðuneytisins um styrk- veitingar til sjúklinga samkvæmt ríkisframfærslulögum nr. 78 1936, aðalendurskoðandi ríkisins leystur frá störfum að eigin ósk og nýr skipaður, fulltrúi skipaður í fjármálaráðuneytinu, fulltrúi í heilbrigðis- málaráðuneytinu fluttur í félagsmálaráðuneytið, skipaður skólastjóri barna- og unglingaskóla, skrifstofustjóra viðskiptaráðuneytisins veitt lausn og nýr skipaður, fulltrúi skipaður í viðskiptaráðuneytinu, íþrótta- nefnd skipuð til 3ja ára, leyfisbréf veitt fjórum læknum, formaður útvai'psráðs skipaður, héraðslæknir á Isafirði settur til þess fyrst um sinn að gégna ögur- og Hesteyrarhéruðum ásamt sínu eigin héraði og 2 aðstoðarlæknar héraðslækna ráðnir. Tveir sendiherrar afhenda trún- aðarbréf sín á Spáni og í Hollandi. 2. mars til 14. mars 1950 er héraðslækni veitt lausn, vararæðismað- ur viðurkenndur, prófessor veitt lausn. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.