Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Síða 64
— ★ — Reynslulausnir Hér á eftir fer tölulegt yfirlit um reynslulausnir og er þá miðað við stöðu mála 30. október 1979. u K> 3 oj -H Skilorðstími E§ ^ ^ K’ c c 23 c & jo u __ O S3 c/j a - ★ - 1.11. 76 — 31.12. 77 1978 1.1. 79 — 30.10. 79 Samtals 23 30,7 5 21,7 18 78,3 2 8,7 8 34,8 13 56,5 177 6 26 12 52,2 5 21,8 16 30,8 4 25 12 75 2 12,5 12 75 2 12,5 169 3 18,75 4 25 9 56,25 30 28,9 17 56,7 13 43,3 4 13,3 25 83.3 1 3,4 112 0 0 3 10 27 90 69 30 26 37,7 43 62,3 8 11,6 45 65,2 16 23,2 147 9 13 19 27,5 41 59,5 Árið 1978 voru í Hæstarétti kveðnir upp 14 dómar í opinberum málum þar sem 16 aðilar voru sakfelldir og dæmdir til refsingar. Þrír voru dæmdir í 8—12 ára fangelsi fyrir manndrsp og eru í afplánun. Tveir aðrir voru dæmdir í fangelsisrefsingu. Annar í 3 mánaða og 1.700.000 kr. sekt, hinn í 6 mánaða fangelsi. Sá fyrri fékk náðun er sekt var greidd, en hinn afplánaði % hluta refsingarinnar, en fékk þá reynslulausn. Fjórir voru dæmdir í varðhald. Fullnustu er lokið í einu máli, en ólokið í 3. Sjö voru dæmdir í sekt. Er fullnustu lokið í 5 málum, en ólokið í 2. 1. nóvember 1979, Þorsteinn A. Jónsson. 220

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.