Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Blaðsíða 3
TIHARITWÍ iík.ih i:oi\<.\ 2. HEFTI 31. ÁRGANGUR SEPTEMBER 1981 BREYTINGAR Á EINKAMÁLALÖGUNUM Með lögum nr. 28/1981 voru gerðar ýmsar breytingar á einkamálalög- unum frá 1936. Helstu nýmælin eru þessi: — Sáttanefndir eru lagðar niður, en dómara er falið að leita sátta í einkamálum. — Heimild héraðsdómara til að kveðja til sérfróða meðdómsmenn er rýmk- uð, og sett er ákvæði um heimild til að kveðja aðra héraðsdómara og full- trúa sem meðdómsmenn. Jafnframt eru afnumin ákvæði laga um sjó- og verslunardóm og fasteignadómstóla. — Sú breyting er gerð á 47. gr. eml., að máli skal því aðeins vísa frá dómi vegna skorts á heimild til samlagsaðildar, að krafa um það komi frá aðila. — Sýslur verða dómþinghár í stað hreppa. — Ný ákvæði eru sett um stefnur, þar sem talið er í 9 liðum, hvað í þeim skuli standa, þ.á m. skal geta gagna, sem stefnandi hyggst hafa til sönnunar. — Stysti stefnufrestur verður 3 sólarhringar. — Sett eru ákvæði um greinargerðir, en þau hefur skort í lög. — Settar eru reglur um aðalflutning, en eftir þeim skal Ijúka öflun ann- arra gagna en munnlegra skýrslna, áður en slikar skýrslur eru teknar, og að þvf loknu fer fram í einni lotu taka skýrslna aðila, vitna og matsmanna og munnlegur flutningur málsins. — Úrskurðir skulu að jafnaði skráðir án forsendna. — Settar eru nýjar reglur um efni dóma og er stefnt að því að stytta þá. Miklu skiptir, að lögmenn og dómarar séu vel við því búnir að beita hinum nýju reglum, þegar þær taka gildi 1. janúar 1982. Með þeim er stefnt að réttarbótum, sem geta, ef framkvæmdin tekst vel, stuðlað að skilvirkari dómstörfum. Þ. V. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.