Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 20
Jónatan Þórmundsson prófessor: FÉSEKTIR OG SEKTAFULLNUSTA EFNISYFIRLIT I. Einkenni fésekta og samanburður við önnur viðurlög ........... 226 II. Tilhögun og notkun fésekta- heimilda .........................229 III. Handhöfn sektavalds........... 231 1) Grundvallarreglan............ 231 2) Dómsáttir ....................232 3) Stjórnsýslusáttir ........... 233 IV. Ákvörðun fésekta................236 1) Almennt um sektarákvörðun 236 2) Venjulegar sektir.............236 3) Bundnar sektir .............. 237 4) Gullkrónusektir ..............238 5) Vísitölubundnar sektir . . 239 6) Dagsektir.....................240 V. Innheimta fésekta .............. 241 1) Innheimtuaðilar ............. 241 2) Tilhögun sektafullnustu . . 241 3) Nauðungarinnheimta 242 4) Greiðsluábyrgð annarra en sökunauts .................... 246 5) Hvert fésektir renna 247 VI. Vararefsing fésekta .............248 1) Hugtak og lagarök 248 2) Gildissvið...................249 3) Ákvörðun vararefsingar . . 249 4) Framkvæmd vararefsingar . . 250 I. EINKENNI FÉSEKTA OG SAMANBURÐUR VIÐ ÖNNUR VIÐURLÖG I íslenskri refsilöggjöf eru höfuðgreinar refsinga aðeins tvær, refsi- vist og fésektir, sbr. 31. gr. hgl. Fésektum er ætlað að bitna á fjár- munum eða fjárráðum hins brotlega, en refsivist á persónufrelsi hans. Til eru ýmsar tegundir refsinga, sem koma niður á öðrum mikilvæg- um hagsmunum, svo sem lífi manna, líkama, borgararéttindum eða dvalarfrelsi. Refsitegundir þessar hafa á ýmsum tímum verið lög- heimilar hér á landi (líflátsrefsing til 1928, hýðing til 1940), og er svo enn víða um lönd. 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.