Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Síða 20
Jónatan Þórmundsson prófessor: FÉSEKTIR OG SEKTAFULLNUSTA EFNISYFIRLIT I. Einkenni fésekta og samanburður við önnur viðurlög ........... 226 II. Tilhögun og notkun fésekta- heimilda .........................229 III. Handhöfn sektavalds........... 231 1) Grundvallarreglan............ 231 2) Dómsáttir ....................232 3) Stjórnsýslusáttir ........... 233 IV. Ákvörðun fésekta................236 1) Almennt um sektarákvörðun 236 2) Venjulegar sektir.............236 3) Bundnar sektir .............. 237 4) Gullkrónusektir ..............238 5) Vísitölubundnar sektir . . 239 6) Dagsektir.....................240 V. Innheimta fésekta .............. 241 1) Innheimtuaðilar ............. 241 2) Tilhögun sektafullnustu . . 241 3) Nauðungarinnheimta 242 4) Greiðsluábyrgð annarra en sökunauts .................... 246 5) Hvert fésektir renna 247 VI. Vararefsing fésekta .............248 1) Hugtak og lagarök 248 2) Gildissvið...................249 3) Ákvörðun vararefsingar . . 249 4) Framkvæmd vararefsingar . . 250 I. EINKENNI FÉSEKTA OG SAMANBURÐUR VIÐ ÖNNUR VIÐURLÖG I íslenskri refsilöggjöf eru höfuðgreinar refsinga aðeins tvær, refsi- vist og fésektir, sbr. 31. gr. hgl. Fésektum er ætlað að bitna á fjár- munum eða fjárráðum hins brotlega, en refsivist á persónufrelsi hans. Til eru ýmsar tegundir refsinga, sem koma niður á öðrum mikilvæg- um hagsmunum, svo sem lífi manna, líkama, borgararéttindum eða dvalarfrelsi. Refsitegundir þessar hafa á ýmsum tímum verið lög- heimilar hér á landi (líflátsrefsing til 1928, hýðing til 1940), og er svo enn víða um lönd. 226

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.