Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Síða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Síða 60
Ritstjórn: Ritstjóri Sögu íslands. I ritnefnd Nordisk administrativt tidsskrift. Rannsóknir: Hefur einkum unnið að eftirtöldum verkefnum: Athugunum á sögu íslands á síðmiðöldum, tímabilinu 1320-1520, en 4. og 5. bindi ritsins Saga íslands birtast væntanlega fyrri hluta þessa árs. Athugun á þróun stjórnskipunar íslands og líklegri framvindu til ársins 2020 og unnið frekar að ritgerð um það efni. Athuganir svið réttarheimildafræði. Stefán Már Stefánsson Ritstörf: Inngangur að drögum að samningi EBE og EFTA ríkja um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum. Samhliðasamningurinn. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Rv. 1988, bls. 6-27. Um þörf á lögfestingu þjóðréttarsamninga. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 1988, fylgiskjal I. Rv. 1989, 18 bls. Meðhöfundur að frumvarpi að lögum um gerðardóma ásamt greinargerð. Fullbúin og afhent dómsmálaráðuneyti 15. des. 1988. Fyrirlestrar: Um stofnanir. Fluttur á fundi Félags löggiltra endurskoðenda 5. maí 1988. Um gerðardómsmeðferð. Fluttur á fundi Rotaryklúbbs Reykjavíkur 19. ágúst 1988. Um Luganosamninginn. Fluttur á fundi Lögmannafélags íslands 18. jan. 1989. Rannsóknir: Unnið að rannsóknum til undirbúnings lögfræðilegrar orðabókar. Er hér uni viðamikið rannsóknarverkefni að ræða sem hófst í byrjun árs 1987. Aætlað er að verkinu ljúki í maí 1989. Auk þess unnið að rannsóknum í Evrópurétti. Verður því haldið áfram af fullum krafti á þessu ári og árið 1991. 186

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.