Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Blaðsíða 46
1. INNGANGUR Þann 10. desember 1998 veitti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur gegn íslenska ríkinu.1 Tildrög þess voru þau að Erla María Sveinbjömsdóttir höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu fyrir Eléraðsdómi Reykjavíkur. Mál sitt byggði hún á því að ríkið hefði ekki leitt tilskipun ráðherraráðs EBE nr. 89/987/EBE í landsrétt. Með því hefði íslenska ríkið brotið skuldbindingar sínar samkvæmt samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið sem undirritaður var í Óportó hinn 2. maí 1992 (EES-samningur- inn) og bæri því að bæta henni það tjón sem hún hefði orðið fyrir. Hinn 5. nóvember 1997 kvað héraðsdómur upp þann úrskurð að aflað skyldi álits EFTA-dómstólsins á tveimur svohljóðandi spumingum: 1. Ber að skýra gerð þá sem er að finna í 24. tl. í viðauka XVIII við Samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (tilskipun ráðsins nr. 80/987/EBE frá 20. október 1980, eins og henni var breytt með tilskipun ráðsins 87/164/EBE frá 2. mars 1987), einkum 2. mgr. 1. gr. og 10. gr. hennar, á þann veg að samkvæmt henni megi með landslögum útiloka launþega, vegna skyldleika við eiganda sem á 40% í gjaldþrota hlutafélagi, frá því að fá greidd laun frá ábyrgðarsjóði launa á vegum ríkisins þegar launþeginn á ógoldna launakröfu á hendur þrotabúinu? Um er að ræða skyldleika í fyrsta lið til hliðar, þ.e.a.s. systkini. 2. Ef svarið við spumingu nr. 1 er á þá leið að launþegann megi ekki útiloka frá því að fá laun sín greidd varðar það n'kið skaðabótaábyrgð gagnvart launþeganum að hafa ekki, samfara aðild sinni að Samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, breytt landslögum á þann veg að launþeginn ætti samkvæmt þeim lögbundinn rétt til launagreiðslnanna? Skemmst er frá því að segja að EFTA-dómstóllinn áleit svarið við fyrri spumingunni jákvætt. Hér verður ekki frekar fjallað um þá niðurstöðu. í ráðgefandi áliti sínu komst dómstóllinn að svohljóðandi niðurstöðu um seinni spuminguna: Aðilum EES-samningsins ber skylda til að sjá til þess að það tjón fáist bætt sem einstaklingur verður fyrir vegna þess að landsréttur er ekki réttilega lagaður að ákvæðum tilskipunar sem er hluti EES-samningsins. Héraðsdómur féll í málinu þann 18. mars s.l. og var niðurstaðan sú að stefn- anda, Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur, voru dæmdar bætur á grundvelli EES- samningsins.2 Málinu hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Hér á eftir verður fjallað um ýmis atriði sem tengjast áliti EFTA-dómstólsins. í því samhengi ber að hafa í huga að álit EFTA-dómstólsins lýtur að EES- samningnum sem er þjóðréttarsamningur. Við umfjöllunina verður því að taka 1 Mál nr. E-9/97. 2 Mál nr. E-1300/1997. 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.