Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 112

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 112
myndast á milli EES og ESB. Hún benti á að ESB-sáttmálinn, ólíkt EES-samn- ingnum, fæli í sér ákvæði sem hefðu í för með sér að virðisaukaskattreglur, sambærilegar þeim íslensku, væru réttlætanlegar með tilliti til almannahags- muna eins og þeirra að efla lesmenningu. Forsætisráðherra hélt því fram í svari sínu að hvort sem virðisaukaskattreglum yrði breytt til samræmis við fyrirliggj- andi tillögur fjármálaráðherra væri það alfarið sjálfstæð ákvörðun Alþingis. Löggjafarvaldið væri eftir sem áður í höndum Alþingis. Ef Alþingi ákvæði hins vegar að bregðast ekki við dómi EFTA-dómstólsins gætu aðrir samningsaðilar gert verndarráðstafanir. Þó gæti ESB ekki beitt slíkum verndarráðstöfunum ef umdeild íslensk lagaákvæði samræmdust ESB-löggjöf. Slíkt væri óhugsandi að mati forsætisráðherra.39 2.6 Mál E-l/03 Eftirlitsstofnun EFTA gegn íslandi40 Hér er um að ræða fyrsta og eina samningsbrotamálið sem Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur höfðað á hendur Islandi á grundvelli 31. gr. ESD-samn- ingsins. Málið varðaði ágreining Islands og eftirlitsstofnunarinnar um það hvort heimilt væri að EES-rétti að hafa mismunandi háa farþegaskatta á innanlands- flug og millilandaflug. Með dómi EFTA-dómstólsins frá 12. desember 2003 var kveðið upp úr um það að óheimilt væri að hafa mismunandi farþegaskatta eftir því hvort flogið er með loftfari innan lands eða frá Islandi til aðildarríkja innan hins Evrópska efnahagssvæðis. í kjölfar dómsins lagði samgönguráðherra fram á Alþingi frumvarp til laga um breyting á lögum um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, nr. 31/1987, með síðari breytingum. I almennum athugasemdum greinargerðar með frum- varpi til laganna segir að samgönguráðuneytið hafi óskað eftir sérstöku áliti Davíðs Þórs Björgvinssonar, prófessors við Háskólann í Reykjavík, við gerð frumvarpsins. I áliti hans sé það rakið hvað felist í dómi EFTA-dómstólsins, dómum dómstóls EB, röksemdum í rökstuddu áliti ESA og röksemdum stofn- unarinnar undir rekstri málsins. Höfð hafi verið hliðsjón af þessum og öðrum ábendingum Davíðs Þórs við gerð frumvarpsins. Þá segir í athugasemdum með 1. gr. frumvarpsins að í kjölfar dóms EFTA-dómstólsins frá 12. desember 2003 sé lagt til að flugvallarskatturinn verði sá sami hvort sem flogið er innan lands eða frá Islandi til annarra landa.41 Þessi dómur EFTA-dómstólsins leiddi eðli málsins samkvæmt ekki til neinna viðbragða af hálfu íslenskra dómstóla, enda var ekki um ráðgefandi álit að ræða, heldur dóm í samningsbrotamáli sem ESA höfðaði fyrir EFTA- dómstólnum. Hins vegar hafði dómurinn þær afleiðingar í för með sér að lagt var fram á Alþingi frumvarp til breytinga á gildandi lögum og var það gert til þess að koma til móts við niðurstöður EFTA-dómstólsins. 39 Sjá Alþt. 2001-2002, umræður, bls. 6546-6579. 40 Mál E-l/03 Eftirlitsstofmm EFTA gegn íslenska ríkinu. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 145. 41 Alþt. 2003 -2004, þskj. 1441, 947 mál. 406
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.