Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 12
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Trausti Rikharðsson framkvæmdastjóri og Oskar Axelsson sölustjóri. islenskur hátaeknibúnaöur R. Sigmundsson sérhæfir sig í siglinga-, fiskileitar- og fjarskipta- tækjum. Fyrirtækið hóf starfsemi sína árið 1947 og hefur nýlega flutt starfsemina í nýtt og glæsilegt eigin húsnæði að Fiskislóð 84. „Það er margt skemmtilegt um að vera hjá okkur núna. Við erum auðvitað ánægð með nýja húsnæðið sem býður upp á bætta þjónustu við viðskiptavini okkar. Einnig er spennandi að vera með í uppbyggingu nýs fyr- irtækis, Marport," segir Trausti Ríkarðsson, framkvæmdastjóri R. Sigmundssonar. R. Sigmundsson er auk Ósk- ars Axelssonar og Haftækni hf. á Akureyri eignaraðili að Marport ehf. sem er hátæknifyrirtæki á sviði veiðarfærakerfa. Marport ehf. starfar í húsnæði R. Sig- mundssonar við Fiskislóð og hjá Haftækni á Akureyri, en fram- leiðsla tækjanna fer fram í Seattle í Bandaríkjunum. Auk sölu á innanlandsmarkaði eru Marport vörur seldar til um 20 landa í flestum heimsálfum. „Við höfum keypt framleiðsluna af fyriræki í Seattle, en erum nú að kaupa helmingshlut í því fyrir- tæki,“ segir Óskar Axelsson, einn af eigendum Marport og R. Sigmundsson ehf. sölustjóri R. Sigmundssonar. Marport selur tæknibúnað í skip til dreifingaraðila og eru R. Sig- mundsson og Haftækni sölu- og þjónustuaðilar á Islandi. Á sýningarbás R. Sigmunds- sonar eru ýmsar nýjungar. Þar má t.d. nefna Fish Explorer dýpt- armæli frá franska fyrirtækinu Micrel. Fish Explorer byggir á ÞC tölvu með Windows stýrikerfi fyr- ir úrvinnslu og framsetningu R. Sigmundsson ehf. Fiskislóð 84 101 Fteykjavík Sími: 520 0000 Fax: 520 0020 Netfang: r. sigmundsson @rs. is botn- og fiskendurvarpa í staf- rænni upplausn. Mælirinn er með aðskildum styrkstillingum fyrir botn- og fiskendurvörp, sem ásamt háu styrkleikasviði gefur bestu greiningu. Frá Marport er nýtt TSS2000 viðtæki fyrir veiðarfærakerfi til sýnis. Viðtækið getur fylgst með og sýnt allt að 20 nema og hægt er að aðlaga framsetninguna á skjánum mismunandi þörfum. Sýndur er nýr dýptarmælir, KVS 50 frá Kaijo sem er með lóðréttri skönnun, stillanlegri í allt að 90 gráður. Sendigeislinn er stöðugleikastýrður og leitarsvið mælisins er því margfalt meira en á hefðbundnum mælum með þröngum geisla. Kaijo sýnir einnig háorkusónarinn KCS228Z, hátíðnisónarinn KCS1828, straumlogg DCG200 og höfuð- línumæli. Þá er einnig sýnt nýtt upplýs- ingakerfi fyrir skipsstjórnarmenn frá Sodena, GEKDIS, sem notar Windows NT. Kerfið styður bæði vigruð og skönnuð sjókort með aðgang að Turbo2000 gagna- grunni auk staðlaðra gagna- grunna. Frá Raytheon er ný lína af Pathfinder radartækjum Anschutz gyróáttaviti, sjálfstýr- ing og GMDSS fjarskiptatæki. Auk þess er sýndur Kelvin Hughes Nucleus ARPA radar, Leica GPS tæki, Navtrek leið- söguforrit, nýjustu CSI leiðrétt- ingartækin, nýjar Cetrek sjálf- stýringar, Garmin GPS tæki, veð- urkortaforrit, PC útvarpsviðtæki og Statpower straumbreytar. 10 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.