Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 196

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 196
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAB ÆGIS G Eimskip sér um togaraiosun, geymslu og flutning á fiski um allan heim. mtSSSSST\ LlJHHKi 1— *VW« umrn r— 1 ;| HíeHHur í uerðmœta- sköpun í sjöuurútuegi Sjávarútvegurinn er eins og allir vita ein mikilvægasta atvinnu- grein íslendinga. Eimskip er þátttakandi í því að hámarka verð- mætasköpun í greininni með því að þjónusta fyrirtækin í henni með margvíslegum hætti. Mikilvægt er fyrir framleiðendur og söluaðila að geta reitt sig á trygga flutninga, bæði á aðföng- um og fullunninni vöru á markað erlendis. í gegnum tíðina hefur Eimskip byggt upp þjónustu sem stuðlar að því að aðilar í sjávarútvegi sem og þjónustuað- ilar geti staðið við sínar skuld- bindingar. Flutningsgeta Eim- skips hefur verið aukin, fjárfest hefur verið í nýjum umhverfis- vænum frystigámum og fleira hefur verið gert til að koma til móts við breyttar og auknar kröf- ur markaðarins. Siglt er vikulega á þremur sigl- ingaleiðum frá Islandi til helstu hafna í Evrópu, þar sem fiskur er ýmist afhentur kaupanda eða fluttur áfram til fjarlægari landa. Á hálfsmánaðarfresti eru sigling- ar vestur um haf til Nýfundna- lands, Nova Scotia og Banda- ríkjanna. Meðal flutninga er fisk- ur af Flæmska hattinum sem íslenskir sjómenn veiða og er hann fluttur áfram til vinnslu og/eða á markað í Evrópu um ísland. Eimskip þjónar lands- byggðinni bæði með flutningum á sjó og landi. Auk flutninga í reglubundnum áætlanasigling- um flytur Eimskip talsvert af fiski þvert yfir Norður-Atlantshafið með tveimur skipum. Vikulegar strandsiglingar eru á ellefu hafnir í kringum landið, allt EiMSKiP frá Reyðarfirði til Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Jafnframt eru beinar vikulegar siglingar frá ísa- firði, Akureyri og Eskifirði til Fær- eyja, Immingham og Rotterdam. Eimskip og dótturfyrirtæki flytja vörur á landi, meðal annars með bílum Vöruflutningamiðstöðvar- innar (VM) sem keyra á um 80 áfangastaði um land allt. Eim- skip hefur 25 umboðsmenn á sínum snærum á landsbyggð- inni, ásamt 62 afgreiðslum á vegum VM. I Sundahöfn, þar sem stór hluti inn- og útflutnings lands- manna fer í gegn, hefur Eimskip 194 M3ÍIII EIMSKIP Pósthússtræti 2 101 Reykjavík Sími: 525 7000 Fax: 525 7009 Netfang: info@eimskip.is Veffang: www.eimskip.is byggt upp fullkomna aðstöðu og er nýjasta tækni notuð við geymslu og flutningastýringu. Þar, sem og víða á starfsstöðv- um Eimskips erlendis, eru full- komnar frystigeymslur sérstak- lega ætlaðar fyrir fisk og fiskaf- urðir. Erlendis eru 22 eigin starfs- stöðvar og dótturfélög í Evrópu og Norður-Ameríku, auk um 170 umboðsmanna um allan heim. Eimskip sér um allan áframflutn- ing erlendis og innanlands og skapar það mikla hagkvæmni fyrir viðskiptavini að þurfa ein- ungis að hafa samband við einn aðila til að annast öll þeirra flutn- ingamál, sjá um tollafgreiðslu, geymslu og dreifingu. Eimskip þjónar sjávarútvegin- um ásamt því að annast togara- losanir og umboðsmennsku fyrir íslenskar og erlendar útgerðir. Á íslandi eru umsvifin mest á þessu sviði í Hafnarfirði, á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Erlendis er þjónustan í boði í Noregi, Færeyj- um og á Nýfundnalandi. Eimskip sér um að útvega kost, tollaf- greiða skipin og sér um áhafna- skipti svo eitthvað sé nefnt. Fullkominni tækni er beitt í vöruhúsum Eimskips.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.