Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 32

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 32
58. Fiskiþing Fiskifélag íslands http://fisheries.is Á Fiskiþingi opnaði Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, með formlegum hætti nýja heimasíðu íslensks sjávarútvegs sem er að finna undir ofangreindri slóð. Enn sem komið er er aðeins til útgáfa af síðunni á ensku en hún er hugsuð sem ítarleg upplýsingaveita um íslenskan sjávarútveg, allt frá hafsbotni til viðskipta með sjávarafurðir. Fiskifélagið þátttakandi í samtökum um endur- vinnslu og úrgang I máli Péturs Bjarnasonar, stjórn- arformanns og framkvæmdastjóra Fiskifélags íslands kom fram að fél- agið hefur tekið þátt í stofnun og starfsemi FENÚR. sent er Fagráð um endurvinnslu og úrgang. Um er að ræða ný samtök sem eiga sér systursamtök í flestum löndum og hafa það að markmiði að stuðla að endurbótum á sviði úrgangs af ýmsu tagi. Pétur sagði það hafa verið mat stjórnar FÍ að sjávarútvegurinn, með þá miklu möguleika til endurvinnslu úrgangs sem frá honum kemur, ætti fullt erindi í þetta samstarf, sem fyrst og síðast hefur að markmiði að lyfta umræðu um þessi mál á hærra plan og bæta ástandið. Friðrík Blomsterberg benti þingfiilltrúum á Fiskiþingi á að neikvœð umrœða um sjávarafurðir vœri orðin algengari á erlendum mrökuðum en menn gerðu sér almennt grein fyrir. Umhverfismerkingar sjávarafurða: Neytendur áhugasamir í Bretlandi og Bandaríkjunum - sagði Friðrik Blomsterbergfrá Islenskum sjávarafurðum í erindi á Fiskiþingi Tgriðrik Blomsterberg, starfsmaður Jrí ÍS, gerði umhverfismerkingar sjávarafurða að umtalsefni í erindi sínu á Fiskiþingi. Hann sagði að sam- Itliða sókn inn á neytendamarkaði fyrir sjávarafurðir mœttu söluaðil- arnir kröfuhörðum og oft á tíðum upplýstum neytendum. Á rödd þeirra yrði að hlusta. „Neytendavörumörkuðunum fylgir aukið þjónustustig og auknar skyldur við neytendur. Við verðum að virða þarfir þeirra og sinna þeim vel. Það má oft sannfæra neytendur um ágæti þeirrar vöru sem við erum að markaðs- setja. Oftast taka þeir rökum og enn sem komið er treysta þeir því sem frá okkur kemur. En þetta er miserfitt eftir mörkuðum. Neikvæð umræða um sjávarafurðir er orðin algengari en marga grunar og því reynist þessi slag- ur sífellt erfiðari," sagði Friðrik. Hann segir að í Bandaríkjan- um sé merkj- anlegur um- talsverður stuðningur við umhverfis- merkingar sjávarafurða. Fram hafi komið hjá sér- fræðingum um neytendavöru- markaði í Bandaríkjunum að neytend- ur þar vestra séu tilbúnir til að greiða hærra verð fyrir vottaða vöru. Varð- andi Evrópumarkaðinn sagði Friðrik að á því markaðssvæði skeri Bretar sig algerlega úr. Mikill áhugi sé á um- hverfismerkingum í Bretlandi en mun minni á meginlandi Evrópu. Friðrik Biomsterberg. 32 MGm Jóhann Ó. Halldórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.