Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 118

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 118
108 VÖLUSPÁ Hér er ekki um að villast, að 65. v. i Völuspá er fyrir- myndin. Hitt væri örþrifaráð, að telja henni siðar bætt við fyrir áhrif frá Völuspá enni skömmu. Engum, sem hefur sneíil af skáldskaparsmekk, getur dulist, að visan í Völuspá er fegurri, einfaldari, upprunalegri. En af þessu leiðir þá, að vér neyðumst til að viðurkenna, að 65. v. hafi verið í Völu- spá snemma á 12. öld, einmitt þar sem hún nú er í Hauks- bókartextanum. Vísan er ekki einungis eldri en H, hún er eldri en frumrit K, eldri en Sn-E. Dvergatalið og íleiri mis- fellur gera það sennilegt, að rekja megi heimildir allra hand- ritanna til sameiginlegrar (munnlegrar) heimildar um eða eftir miðja 12. öld. Vitnisburður K er þá marklaus um þetta mál. Vísunni hefur verið slept þar — ef til vill að eins af ritara, sem hefur af vangá hlaupið yfir hana, af því að hún byrjaði hér um bil eins og næsta vísa: Þar kömr enn . . . Allir, sem kynst hafa fornum haudritum, eða lesið eitthvað af próförkum, þekkja mýmörg dæmi slíkra úrfellinga. Og þvi síður verður nokkuð af því ráðið, þótt Snorri noti ekki vísuna. Hann tekur ekki úr Völuspá annað en það, sem honum þykir fróðleikur í, og hann þykist ráða við. Þessi vísa er hvorttveggja i senn: snauð að goðfræðilegu efni, þar sem ekkert nafn er nefnt, og þó óljós. En vísunni hefur fleira verið til foráttu fundið en vitnis- burður Konungsbókar: 1) hún sé of lík öðrum visum í kvæðinu: Þá kömr, smbr. upphaf 53., 55., 56., 66. v. — regin- dómr, smbr. megindómar 60. v. — ofan, smbr. neðan 66. v. — 2) hún sé ekki nema hálf — 3) hún sé tómar endurtekn- ingar: enn ríki — regin — öflugr — öllu ræður. — Skal nú athuga þessar röksemdir. 1) Ef þessi vísa væri mjög ólik öðrum vísum í kvæðinu, svo að hægt Væri á að benda, mundi pað vera talið meðal raka af þeim, sem vildi losna við hana. Ef hún hefði ílækzt inn i eitthvert annað kvæði, mundi hún vera uppgötvuð þar og sagt: ætli þessi visa sé ekki úr Völuspá, hún er svo lík ýmsu í því kvæói? Hvað er eðlilegra en skáld yrki líkt sjálfum sér? Góður rithöfundur endurtekur sig sífelt, segir Anatole France einhversstaðar. Höfundur Völuspár gerir það óspart, og máttur kvæðisins vex ekki svo lítið við það. Ætti þá að eins ein af visunum, sem byrja eins, að geta verið upprunaleg? Það eru röksemdir eins og Niedner o. fl. hafa borið á borð um þessa vísu, sem gera, að maður getur skammast sin fyrir að vera ritskýrandi, fyrir að iðka vís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.