Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 10
8 þessa ungu lektora velkomna til starfa, um leið og ég þakka hin- um fyrri lektorum langt og gott starf hér í háskólanum. Síðastliðið háskólaár luku 61 stúdent fullnaðarprófi svo sem hér segir: 1 guðfræði 3, í læknisfræði 14, í tannlækningum 3, í lyfjafræði, fyrra hluta, 2, í lögfræði 10, í viðskiptafræðum 8, í íslenzkum fræðum 1 meistaraprófi og 1 kandídatsprófi, í B.A. námi 6, í verkfræði, fyrra hluta, 11. Tveir erlendir stúdentar luku prófi í íslenzku. Alls eru nú skráðir í nemendaskrá háskólans 784 stúdentar. Nýir stúdentar, innritaðir á þessu ári, eru 210, þar af innritaðir í guðfræðideild 3, í læknadeild 37, í laga- og viðskiptadeild 45, í heimspekideild 109, og í verkfræðideild 16. Á þessu ári fór fram ein vörn fyrir doktorsnafnbót í heimspekideild. Frú Selma Jóns- dóttir varði ritgerð sína, Byzönsk dómsdagsmynd í Flatatungu, 16. janúar. Andmælendur voru dr. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og dr. Wormald frá Lundúnaháskóla. Byggingaframkvæmdum, sem háskólinn hefir staðið fyrir að undanförnu, er nú langt komið. Lokið er að fullu við endurbygg- ingu íþróttahússins og tekið i notkun húsnæði, sem þar hefir verið útbúið fyrir kennslu í efnafræði og eðlisfræði. Þá hefir til fulls verið gengið frá húsnæði fyrir náttúrugripasafnið á Laugavegi 105. Þessum framkvæmdum var langt komið í lok síðasta árs. 1 sjálfu háskólahúsinu hefir íslenzka orðabókin fengið húsnæði það, sem tannlæknadeildin hafði áður, en fyrr- verandi húsnæði orðabókarinnar hefir verið tekið undir skrif- stofur kennara. Er þessu verki einnig lokið. Þá hefir húsnæði, sem kennslan í eðlisfræði hafði áður í kjallara hússins, verið útbúið til afnota fyrir stúdenta. Er þar komið upp kaffistofu, húsrými fyrir bóksölu stúdenta og 2 fundaherbergjum til afnota fyrir deildafélög stúdenta. Er þessari smíði einnig lokið. Aðgerð við glugga á háskólabyggingunni að utanverðu er hafin, en því miður ekki lokið og verður að bíða næsta vors. Samkomuhús háskólans við Melatorg er nú fokhelt, og er svo ráð fyrir gert, að það verði fullbúið næsta vor. Allar hafa framkvæmdir þessar kostað mikið fé, en munu verða til mikils hagræðis fyrir háskól- ann í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.