Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 95

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 95
93 bókmenntir hafa haft mikil áhrif á ýmsa helztu andans menn Noregs á síðari öldum. Á síðustu áratugum hafa að nýju tekizt mikil skipti milli land- anna. Hér á þessum stað er mér mikil ánægja að minnast þess, að eftir 1945 hafa miklu fleiri íslenzkir stúdentar stundað há- skólanám í Noregi og lokið þar háskólaprófum en nokkru sinni fyrr. Þá er einnig ánægjulegt að minnast þess, að allmargir norskir stúdentar hafa á síðustu árum stundað nám við Háskóla íslands, og hafa nokkrir þeirra lokið hér háskólaprófum. Við há- skóia vorn hafa og starfað um nokkra hríð norskir sendikenn- arar, sem hafa vakið mikinn áhuga á norskum fræðum hér á landi og eflt menningarsamband landanna. Þessi samskipti hafa mikið gildi, ekki sízt fyrir Islendinga. Hefir oss verið það mikið fagnaðarefni að fylgjast með hinni miklu grósku, sem nú er í norskum vísindum og rannsóknum, og veldur því, að Noreg má tvímælalaust telja í hópi þeirra landa, sem framarlega standa á ýmsum sviðum vísinda og bezt búa að vísindamönnum sínum. Megi þær ríku frændsemis- og vináttukenndir æ haldast, sem jafnan hafa auðkennt samband Norðmanna og Islendinga. Megi þau bönd, sem knýta oss, ávallt verða öflugri en hafið mikla, sem skilur oss. Kvœði Davíðs skálds Stefánssonar Noregskveðja. Kom heill um höf, herra .konungur. og svört sólskin, þó að siglt væri. Voru viðskipti Oft þóttu Islands álar breiðir Enginn hefur áður að austan komið sonur sviphreinni til sala vorra. Er sem íslenzkar ættir sjái Noreg nálgast í nýju ljósi. viðsjál stundum, og fátt um ferðir milli frændþjóða. Gyðjan glóeyga var að garði komin, hefur hásali himins lýsta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.