Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 132
130 Grétar Br. Kristjánsson, varaformaður SHÍ, var fulltrúi íslenzkra stúdenta í norrænni sendisveit, sem heimsótti Júgóslavíu í boði júgó- slavnesku stúdentasamtakanna 17.—30. maí s.l. Haraldur Henrysson, stud. jur., tók þátt í hópferð Æskulýðssam- bands íslands um V.-Þýzkaland í maí s.l. Voru þátttakendur einn frá hverju aðildarfélagi ÆSÍ. Njörður P. Njarðvík, stud. mag., tók þátt í ráðstefnu í Osló 25.—27. ágúst um útgáfu á náms- og handbókum fyrir stúdenta á Norðurlönd- um. Hann tók einnig þátt í hátíðahöldum í tilefni af 150 ára afmæli háskólans í Osló 1.—6. september og var gestur Det Norske Studenter- samfund og háskólans. Kjartan Jóhannsson, form. íslenzka stúdentafélagsins í Stokkhólmi, tók þátt í Alþjóðlegri stúdentaviku þar í borg 5.—12. desember 1961. Markús Einarsson, stud. real., í Osló sat ársfund NSS í Osló í des- ember síðastliðnum. JSorrœnar formannaráöstefnur. Stúdentaráð tók þátt í þremur formannaráðstefnum, en það hefur nú tekið þátt i þessu samstarfi norrænna stúdenta óslitið frá 1955. Eru ráðstefnurnar haldnar einu sinni til tvisvar á ári og þar rædd öll áhuga- og hagsmunamál stúdenta, sem efst eru á baugi hverju sinni. Einnig er málum vísað til einstakra sambanda milli ráðstefna til úr- vinnslu. Norrœn formannaráðstefna í Helsinki. Formannaráðstefna var haldin í Helsinki 15.—18. desember 1960. Hefur áður verið gerð grein fyrir helztu málum, sem rædd og tekin voru fyrir á þeirri ráðstefnu. í ráðstefnunni tóku þátt af hálfu stúd- entaráðs Hörður Sigurgestsson og Halldór Halldórsson. Á þessari ráð- stefnu voru lögð drög að því, að halda formannaráðstefnu hér haustið 1961 í tengslum við 50 ára afmæli háskólans. Norram formannaráðstefna í Uppsölum. Norræn formannaráðstefna var haldin í Uppsölum dagana 9.—13. maí s.l. Var hún viðameiri en slíkar ráðstefnur venjulega eru, því að hún var einnig eins konar námskeið um alþjóðamál stúdenta, sem sér- staklega voru rædd. Ráðstefnan var mjög vel undirbúin. Ráðstefnuna sátu fyrir SHÍ Hörður Sigurgestsson og Grétar Br. Kristjánsson. Ráðstefnan hófst að venju með skýrslum hvers lands um sig. Fjölmörg mál voru rædd bæði af norrænum og alþjóðlegum toga spunnin. Má þar nefna sameiginlegan norrænan markað fyrir akademikera, samræmingu á gildi prófskírteina og réttinda, og regl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.