Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 31.05.1932, Side 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 31.05.1932, Side 2
2 ▼IKUOTGAFAN Fundafrelsi. ÞaÖ er varla von að íslenzik al- þýöa kunni tiil fulls aö meta fundafrelisi, því hér hefir henni aldnei verið þess frelsis varnað af yfirvöldunum. Fundafrelisi al- þýðunnar var viðurkent erlendis löng'u áöur en alþýðusamtök hóf- ust hér á landi, svo yfirvöldun- um hér datt ekki í hu:g að reyna að banna alþýðusamtökunum fundahö-ld. Einstákir rnenn reyndu þó á fyrstu árum Alþýðuflokksins að banna fulltrúum hans málfrelsi á opinberum fundum. Kom það iðu- iega fyrir á fundum þá, að reynt væri með hávaða og ólátum að varna fulltrúum verkalýðsins máls. En þessar tilraunir mis- oliepnuöust afgerlega, og fullkomið fundafrelsi hefir verið hér þar til S. K.-flokkurinn hóf göngu sína. Brá þá svo kynlega við, að þessir sprengingamenn tóku upp söinu bardagaaðferö gagn-vart Alþýðu- flokknum og auðvaldsskrílliinn hafðii reynt á fyrs-tu árum hans. Menii tciki eftir orðinu auavakls- skríllirm, því það var að eins skríll sá, er fylgir auðvaldinu, sem reyndi þetta, en aliir al- öllum málsmetandi mönnum þess mennir borgarar er fylgja því og d-att ekki í hug aö reyna það, af því þeir vissu að slí-kt var tigangslaust. Á næsturn öLlum fundum verlka- mannafélagsilns „Dagsbrún“ síðan S. K.-fl-okkurinn var stofnaður hafa spr-engiingamenn þessir reynt að hindra fundafreLsi með óLátum og óspektum. Hafa þeir reynt að tefja máliin eftir megni og stund- um beinlínis varnað mönnum máls, ýmist með ólátum eða með áframhaldandi söng. Á einum íundi í fyrra töfðu þeir fundinn þannig til kl. 1 L\ð, en þá tók til m-áls pi-ltur einn, er nýlega var genginin í félagdð, o-g talaði hann í stundarfjórðung um sendi- sveinamcilið og annan stundar- fjórðung lét hann fundarmönnum í té eins konar stöppu bún-a til úr fyrri ræöum Brynjólfs Bjarna- sonar og annara sprenginga- manna, og var innihaldið þetta vanalega, að stjórnarmeðldm-ir Dagsbrúnar, Sjómanmafélagsins og A11 > ý ð usamb an d sin s væru verkalýðssvi-karar. Klukkan var nú orðin 12, og var borin upp og samþyltt til-laga um að þetta mál, sem ekki stóð á dagskrá, skyldi ekki frekar rætt á þeim fundi, en snúið sér að málum sem voru á dags-krá og n-auÖsynlegt þótti að ræða. En þeir sprenginga-k-omm- únistarnir létu sér þetta ekki líka, en söfnuðust saman 8 eða 10 á mdðju gólfi og hófu söng, svo ekki heyrðist til ræðumanns. Hófu þeir nýtt lag í hv-ert sirnn sem ræðumaður byrjaði, og gekk (svo í hálftíma, en þá var annað hvort að þessar sönghetjur S. K. voru búnir að rífa úr sér öll hljóð, eða þeir voru orðnir von- lausir að sigra í keppni þessari, svo þeir strunsuðu al-l-ir á dyr, og gafst þá fundarfriður aftur, svo hægt var að halda áfram fund- inum. Hv-er einasti verkain-að ur sér, að án fund-afrelsis á út- breiðsla jafnaðarstefnunnar erfití uppdrátt-ar, og að verkalýðs-starf- sennn g-etur engi§ verið ef ræðu- menn haf-a ekk-i friö til þess að tala á fundum félagsins. Bersýni- legt var því að hér þurfti ein- hverra aðgerða við. Félagsstjórn- in la-gði því til, að ein-um af þ-eim, sem staðið hafði fyrir söng- látunum, og sem var sá, sem skernst hafði verið í félaginu, pilti að nafni Eggert Þorbjarnar- syni, yrði vikið úr því, og var það gert. Síðan hefir Verklýðsblaðið og önnur blöð, sem spr-engingamenn- irnir gefa út, iðulega flutt les- endu-m sínum það, að pilturiri.i hafi verið rekinn vegna þess, hve ötullega hann barðist fyrir sendi- sv-eina, eða af því að Dagsbrúnar- stjórnin hafi verið hrædd við hann(l). Hafa þesisar fregnir blað- anna orðið til þess, að eitt verk- lýðsfélag (Húsavik), sem virðist tætt milli ihaldsmanna, spreng- inga-kommún-ista og Framsöknar- manna, svo félagið gat ekki ha)J- ið uppi taxta þei-m, er það hafol sett á síðast 1-iönu h-austi, hecir samþykt skammayfirlýsingu um verkamannafélagið Dagsbrún út af brottrekstri Eggerts Þorbjs. Fylgdu íhaldsimenn og Framsólci- armenn þar dyggilega spreng- inga-k-ommúnistunum, en hefir víst ekki dottið í hug hve hifægi- Legt það væri þegar félag, sem ekki getur haldið uppi taxta, fer að kenna öðru öflugasta félagi landsins, Dagsbrún. Fundafrelisið er ein dýrm-æt-asta eign verkalýðsins, sem er þann- ig sinnaöur, að hann mun hvorki láta íhaldið n-é sprengingamenn- ina taka það af sér. • Arnór. Lærið að synda. 1. f-ebrúar s. 1. fcL tæplega sjö gengu þrír menn niður á bryggju á ísafirði og voru að gá að vél- bátnum „Mumma“, hvort hanu væri kominn úr róðri. En menn þessir voru land-menn á bátnum. Báturinn var ekki kominn, og héldu mennirnir upp bryggjuna aftur, en einn þeirra, Hjalti Sig- urður Signmndsson að nafni, datt út af bryggjunni og druknaði. Hann var að eins 21 árs að aldri. Lærið að synda. Foreldrar, sem ekki sjá urn að börn þeirra Iæri að synda, vanrækja foreldra- skyldu sína. Héðinn Vaidimarsson fertugur. m $1-- 26. maí. Héðinn Valc/imarsson. Síðast liðin 12 ár hefir Héðimn Vald-imarsson staðið í fylk-ingar- brjósti Alþýðuflokksins í barátt- unni fyrir bætturn kjörum verk- lýðsins. Han-n hefir jafnan verið þar, sem hörðust var hríðin, og sigrar þeir, sem hann hefir unnið m-álefni alþýðunn-ar, eru margir. Mik-ið starf hefir Héðinn int af hendi fyr-ir verkamannafélagið Dagsbrún. Hann g-ekk í félagið árið 1919 og var kos-inn for- maður þess árið 1922 og var end- urkosinn næstu tvö árin, en 1925 baðst hann undan endurkosmngu. 1927 lét hann undan almennum óskum Dagsbrúnar-mann-a og tók að sér formannsstörf í félaginu og hefir jafnan verið endurkosi-nn siðan. Undir forustu Héðins hefir Dagsbrún vaxið að styrkleik og meðlimafjölda, og er hún nú öfl- ugasta verklýðsfélag landsims, ekki sízt fyrir starf formanns síns, þótt einnig hafi m-argir lagt þar hönd að. Þegar Verkamálaráð Alþýðu- flokksins var stofnað, var Héðinn Valdimarsson kosinn fo-rmaður þess, og var hann til þess sjálf- kjörinn vegna kunnugleika á málum þeim, er verkamálaráðinu var ætlað að hafa með höndum, og atorku þeirrar, er hano hafði sýnt í stjórn Dagsbrúnar. Héðinn var kosinn á þing lxaust- ið 1926, og er eigi ofmælt, að hann hafi skjótlega unnið sér þann orðstír, að vera í röð liiinina fremstu meðal þingm-anna. Eins og að líkum lætur, eftir skap- gerð hans, lætur hann sérstak- lega stóru m-álin til sín taka. á fyrsta þinginu, er hann sat, 1927, bar hann fram stórfeldar breyt- ingartillögur við stjórnarskrána, þar á rneðal g-erði hann t-illögtf um réttláta kjördæmaskipun og hefir haldið mjög fas-t á því máli siðan. Þá eru hinir nýreistu, glæsiilegu verkamannabústaðir frekar verk Héðins Valdim-arssonar en nokk- ur,s manns ainnars. Hann var fyrst iflutningsmaður að löggjöf- inni um verkamannabústaðina og aðalmaðurinn í framkvæmdar- 'stjórn þeirri, er um bygginguna sá. Héðihn hefir í fjöLmörg ár 'verið varaforseti. Alþýðusambands Islands óg í stjórn þess. Hann hefir og nú um langt skeið oftast verið aðalfors-eti á þingum AI- þýðusambandsins og ávalt verið þar fulltrúi frá verkamannafélag- inu Dagsbrún. Störf þau og málefni, sem Heð- inn hefir rækt og barist fyrir í alþýðuhreyfingunni og fyrir hana, eru svo mörg-að eigi verða þau 'talin í þessari stuttu blaðagr-ein. I^að sópar að Héðni Valdimars- syni, þegar h-onum er mikið í hug og hann talar um áhugamál sín. Hann er snjall ræðumaður, og þótt hann að jafnaði haldi stutt- orðar ræður, þá er hann m-ark- viss og venjul-ega ekki mikið ó- sagt af því, er máli skiftir, þeg- ar hann lýkur ræðu sinni. Héðinn er kappsimaður um aLlar framikvæmdir, og taki hann að sér verk að vinna, setur hann him-inn og jörð í hreyfingu tiil að koma því í framkvæmd. Mentun hans og skarpar gáfur gera hon- um störfin 1-éttari. Héðinn Valdimarsson er fertug- íur í dag. Mangur verkamaðurinn sendir honum hlýja kveðju í huga sín- um. Jón Baldvinsson. Hvar eru hrognkelsin? Hrognkelsaveiði hefir verið mjög treg hér í nánd við Reykja- vík, og hafa ýmsir veiöimenn lát- {ið í ljós að það væri cittin, sem gerði það; reyndin væri sú, að fiskur bærist hér upp að land- inu með útsunnan átt, og þá sér- staklega lrrognkelsi. En nú má sjá af fréttastofu- skeyti, að á landinu noröaustan- verðu er hið sama að frétta um rýra hrognkelsaveiði, svo útlit er fyrir að öðru sé um að kenna en útsynningnum, því ekki mun hafa vant-að álandsvindana eystra á þessu vori. Væri nú gaman að vita hvort það er víða á landinu, að hrognkelsaveiðin er rýr. Presturinn og fjallið. í vetur fóru nokkrir menn upp á Katmai-fjöLl í Alaska, undir stjórn prests eins að nafni Hub- bard. Þeir voru hálfan mánuð í ferðinni, og þóttu hafa unnið þrekvirki mik-ið.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.