Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 31.05.1932, Síða 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 31.05.1932, Síða 4
4 VIKUeTGÁFAN OfbeldisverUBolDngavlk. Bannibal Valdimarsson hennari tekinn með vaidi i skemtiferð i Boinngavík og flottnr nanðngur til Isafjarðar. — 30. maí. komið var dálítið út á víkina, og Enn ein kanpkngnnar- tilrann. Kaopdeila í Bolangavík. Eins og lesendur Alþýðublaðs- ins mun reka minni til, voru all- miklar vinnudeilur í Bolungavik s. 1. vetur. Ekki stöfuðu þær samt af ví sem „Mgbl.“ kallar .,heimtufrekju“ verkalýðsins, þvi kaup er lægra í Bolungavík en hjá flestum þeim félögum, sem í sambandinu eru, heldur af þrjózku og óbilgirni atvinnurek- enda. Kaup komst um tíma í vetur m'ður í 65 aura um tím- ann, hvort sem unni'ö var á nótt eða degi. Með aðstoð Alþý'ðu- sambandsins fékst kaupið hækk- ■a'ö í 80 aura 1 algengri vinnu og 1,20 í skipavinnu og auk þess var vinnan flokkuð á sama hátt og venjulega er gert í kaup- gjaldssamningum. Enn fremur skyldu félagsmenn sitja fyrir allri vinnu. Pessum málalokum undu útgeröarmenn Mð versta. Æstu þeir sjómenn upp á móti land- verkafólki, ofsóttu þá rnenn, sem tóku svari og studdu verkalýð- iinn, og höguöu sér yfirleitt eftir beztu ikeflvískum fyrirmyndum. Neyddust félagsmenn því til að lækka nokkuð suma liði samn- ingsins — þó ekki dag- né eftir- vinnu. Atvinnuleysi befir vetið hið )nesta í Bolungavík í vetur eins og annars staðar, og hefir fé- lagi'ð látið birta áskoranir til ut- anhéraðsmanna um að koma ekki þangað í atvinnuleitv En þrátt fyrir ákvæði samningsiins og þrátt fyriir augsýnilegt atvinnuleysi hafia atvinnurekendur þar sýnt sig mjög líklega til a'ð taka utan- héraös- og utanfélags-fól.k í þá litiu vinnu, sem þeir hafa þurft ! að láta vinna, og hefir félagið sífelt orðið að vera á varðbergi um að ákvæðum samningsins væri fyligt. Hafa atvinnurekendur þannig með öllu móti ætlað að eyði- leggja félagsskapinn, en þar hefir þeim brugðdst reikningsiist- |n, því í gegn um alt þa'ð stríð, sem verkafólkið hefir þurft að eiga í, hefir stöðugt fjölgað í félaginu, svo að um s. 1. mán- aðamót voru meðlimir þess um 100. Er það gleðilegur vottur þess að verkafólk í Bolungavík skilur það, að ofsóknum og kúg- unartilr,aun;um atvinnurekenda á verkalýðurinn ætíð að svara á sama hátt; með meiri og öflugri samtökum. Um s. 1. mánaðamót byrjuðu Bjarni Fannbeig og Högni Gunn- arsson atvinnurekstur í félagi. Vildu þeir ekki undirskrifti samn- inga við félagið þó það gerði alt, sem því var unt, til að fá frið- samlega lausn deilumálanna. Létu þeir félagar síðan vinnu þá, sem þeir þurftu að láta vinna (sem er ÍLskverkun), í „akkor'ð", en nú nýveriö, þegar gert var upp það, sem búi'ð var að vinna, kom í ljós aö verkafóLkið, sem „akk- orðið" tók, hefði náð tímakaupi. Þetta þoldu þessir kærleiksriku „veLgerðarmenn“ verkalýðsiins ekki og hafa nú gert tilraun til að lækka „akkorðið“ frá því sem á'ður var, svo að trygt sé að hvernig sem verkafólkið fer að, skuli það ekki bera úr býtum það, sem taxti félags þess ákveð- ur. Félagið hefir nú snúið sér til Alþýðusambandsins, sem mun að- stoða félagið eftir föngum. Kaupdeilan í Bolungavik Afgreiðslubann á Högna Gnnn- arssyni og Bjarna Fannberg. — 26. maí. Á fjnndi í Verklýðsfélaginu i BöJungarvík, sem haldinn var í fyrra 'kvöld, var samþykt að gera verkfall hjá Högna Guna- arssyni og Bjarna Fannberg, þar sem þeir hefðu ekld viljað semja við félagið eða ganga að kröfum þess. Félagið hefir eins og áður er sagt snúið sér til Alþýöusam- bandsins, og hefir Verkamálaráð- íö lagt bann á vöruflutninga að og frá þessum tveimur mönnum, unz deilan er leyst. 23. maí. Enn stendur vi’ö sama um kaup- Ideiluna í Bolungavík. Djúpbátur- inn var þar á ferð í fyrra dag og var afgreiddur hjá Högna Gunn- •arssyni af utanféJagsmönnum, í banni verklýðsfélagsins. Báturinn för síðan til fsafjarðar og var eltki afigreiddur þar. Lá hann þar óafgreiddur um miðjan dag i gær, en félögin á ísafirði gerðu framikvæmdarstjóra bátsins þá kosti, að hann yrði leystur úr banninu, ef Verklýðsfélaginu í Boiungavík yrði fa'in afgreiðsla bátsins framvegis. Samþyktu út- gerðarmenn bátsins þetta, og ættu fleiri útgerðarfyrirtæki að fara að dæmi þeirra til þess a'ö komast hjá frekari deilum. Fimtardómsmálið. ---- 25. maí. Fimtardómsfrumvarpið, sem nú er kornið aftur til efri deildar al- þingis, hefir verið þar nokkrum sinnum á dagskrá, en jafnan veri'ó tekið út, án þess að það kærni til uniræðu. Er Jón í Stóradal enn kominn me'ð tillögu lum, að veitingarvald fimtardóm- araembætta skuli teldð af dóms- málaráðherra, og skuli veiting þeirra og Lausn fimtardómara frá embætti fara eftir ályktun ráð- lierrafundar. P. e. menjar úifúð- arinnar innan „Framsóknar“- flokksins eiga samkvæmt tilætlun Jóns að standa framvegis í lög- gjöf um æðsta dómstól Jandsins og val dómaranna á að grund- vallast á reglu, sem á [)eirri úlf- úð er reist. Kl. að ganga 2 í gærdag fór söngfJokkurinn á Isafirði tii Bol- ungavíkur og ætlaði að halda söngskemtun þar. Var Hannibal Valdimarisson, varaforseti Alþýðu- sambands Vestfjarða, í för með lionum og ætla'ði að fara með honmu til Súðavíkur, en þar ætl- aði fJokkurinin að halda söng- skemtun líka. Hannibal Valdimarsson. Kaupdeila hefir staðið yfiir í Bolungavík undanfarið, eins og kunnugt er, og er það Högni Gunnarsson og félagi hans, sem hafa einir atvinnurekenda reynt að brjóta kaupkröfur verka- manna, sem þegar eru viðurkend- ar af öðrum atvinnurekendum. Þegar Hannibal, sem reynst befir ákaflega duglegur verklýðs- maður vestra, var nú kominn í Bolungavík, mun Högni hafa haldið að hann væri kominn til að hjálpa verkafölkinu í deilunni við hanin, og fór því imj á heijnili Ágústar frá Æðey, þar sem Hannibal var að drekka kaffi, og gerði boð fyrir hann. Kom Hannibal til viðtals við hann, og sagði Högni þá, að bátur biðd við hryggjuna me'ð vél í gangi, skyldi hann nú tafarlaust fara úr pláss- inu og til ísafjarðar. Hannibal sagði honum frá ferðaáætlun sinni og sagðist ekki myndu fara úr plássinu fyr en sér sýnd- ist. Högni kvað sér ekki koma það við. Skuli Hamibal fara undir eins. Sagði liann um leið við fé- laga sína, sem voru fjórir, að réttast væri nú að hrinda Hanni- bal út, og var það gert á svip- stundu. Urðu nú dálítil fangbrögð, en er út á götuna kom, tókst Hannibal að slíta sig lausan af þessum ólmu mönnum, og lamdi hann frá sér eins og honum var auðið. Tókst ofbeldismönnun- um þó að ná tökrnn á honum aftur, en hann tók þá votta að því, að hann væri tekinn með ofbeldi. Var’ Hannibal nú látinn út í bátinn og settu ofbeldismennirnir hann í gang, en ger'ðu það svo klaufalega, að liann bilaði, er urðu þeár því að taka annan bát. Barðist Hannibal á móti þe;m, er þeir létu hann ofan í bátinn. En nú kom kurr upp liödnu. Urðu sumir ofbeldismenndrnir hræddir og vildu snúa við, en ekki varð það úr, nema að einn sneri við. Var nú haldið tii Isa- fjarðar, en er þeir voru rétt að koma þangað, sáu þeir hvar einn samvinnuféLagsbáturinn kom á móti þeim, og var hann fuliur af sjómönnum, er höfðu fengið fregndna á fund, er þeir voru að halda. Báturinn með Hannibal hélt nú upp að bryggju, og tók lögreglan þar alla bátsverja og settd i stein- inn. Dvöldu þeir þar til þess er fulltrúi bæjarfógeta kom og úr- skurðaði, að ekki bæri nauðsyn til að halda þeim inni þar til rétt- ur, rannsóknir og yíirheyrslur byrjuðu. 1 gærkveldi fór svo Hannibal, Finnur Jónsson, Guðm. G. Haga- lín og 30—40 menn aðrdr til Bol- ungavikur. Er þeir komu að brimbrjótnum var hann fullur af fólki, og var hrópað til þeirra, að þeir skyldu ekki haida lengra. Las oddvitinn svo upp skjal mikið, sem átti að vera nokkurs konar fundarsam- þykt, og var í henni a'ðkomu- mönnum fastlega ráðið til að koma eklri í land eða halda fund vegna æsinga í þorpinu. Skeyttu Isfirðingarnir því engu, en héldu upp í jþorpið og í fundarhús þar. Var svo fundur haldinn, og stóð liann til kl. 3 í nótt; töluðu'and- stæðingarnir þar á víxl, læknirinu og oddvitinn fyrir ofbeldiisimenn- ina, en presturinn, séra Páll SLg- urðsson, og margir fleiri fyrir verkamenn. Peningamir eda — fiökm. Ein- liver frægasti núlifandi fiðlusnill- ingur, MiLstein, hefir ferðast um Bandaríkin undanfarið. Hann á fiðlu af Guarneríusar-gerð, senl búin var til árið 1742, og er hún hinn mesti kjörgripur. Dag noklmrn, er Milstein mataðdst í matsöluhúsi, var þessum dýrgrip stolið frá honum. Varð liann þá elriri mönnum sinnandi í nokkra :daga, en alt í einu fékk liann bréf, þar sem honum var tilkynt, að ef hann vildi fá fiðluna sina aftur, þá yröi hann að senda 5000 doll- ara á vissan stað. Milstein gerði það og fékk fiðluna samstundis senda,__________________________ Rltstjórl og áb^rgðarmaðuxi Ólafur Friðriksson. A1 þýðuprentsœlðjatn

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.