Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 21.06.1932, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Dráttarvextir. Dráttarvextir falla á fyrri hluta útsvara í Akureyrarkaupstað árið 1932, ef eigi er greitt fyrir 1. fúlí næstk. — Ðráttarvextirnir eru á mánuði og reiknast frá 1. Maí þ.á. Bœjargjaldkerinn. ÚTVARPIÐ. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10, 16 og 19.30 Veðurfregnir — 12,15 Hádegisútvarp. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir og tilkynningar. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Miðvikudaginn 22. Júní; Kl. 19,40 Hljómleikar, útvarps- kvartettinn. — — 20 Grammofónhljómleikar. Fimtudaginn 23. Júní: Kl. 13 Messa í Dómkirkjunni. — Setning prestastefnu og prests- vígsla. — — 19,40 Hljómleikar, útvarpstríóið. — 20 Orgelsólo, Páll ísólfsson. — 21 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 24. Júní: Kl. 19,40 og 20 Grammófónhlj. — 20,50 Dagskrá næstu viku. Laugardaginn 25. Júní: Kl. 19,40 Hljómleikar, útvarps- tríóið. — — 20 Grammofónhljómleikar — 21 Danslög til kl. 24. 50 ára hólaskóla verður minst á Hólum á Föstudaginn og Laugardag- inn kemur. Á Föstudaginn koma nein- endur skólans, fyr og sfðar, saman og hafa samkomu út íf fyrir sig. Á Laugardaginn verður svo almenn sam- koma og mun sækja hana mikill fjöldi manns. Karlakórið »Geysir« fer vest- ur á Föstudaginn og syngur á al- mennu hátíðinni. Margt annara manna mun og fara héðan, því góða tíðin og grænar sveitir lokka fólkið til ferða. Prestkosningin í Hafnarfirði fór svo að kosinn var Garðar Porsteínsson guðfræðingur með 680 atkvæðum. Útvaipið hefir áhveðið að framvegis skuli flutt stutt erindi um útlend efni — til fróðleiks og skemtunar — í sambandi við erlendu fréttirnar á kvöldin. Mun þetta verða kærkomin viðbót við dagskrána, sem ekki má vera þynnrí en hún er. Ferðanesti best og fjölbreyttast í VersK Oddeyri. með gúmmíbotnum — nýkomnir. Kaupfél. Verkamanna. Gengi eftirtaldra mynta var í bönkum í skráð þannig: Sterlingspund 22,15 Dollar 6,1276 Pýskt mark 1,4577 Peseta 50" Sænsk króna 1,1371 Norsk króna 1,0913 Dönsk króna 1,2097 Gullverð tsl. krónu 609° »jósafat« var leikinn í síðasta sinn í gærkvöldi, fyrir fullu húsi Sunnan leikendurnir fóru úr bænum í dag. Leikfélagið hér hafði kaffisamsæti með leikendum áeftir sýningu í gær- kvöldi. Voru þar ræður fluttar og gleðskapur góður. Sóknarpresturinn fer úr bænum á Föstudaginn kemur og verður fjarver- andi fram yfir mánaðamót. Á meðan þjónar sfra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum brauðinu. Kaffistell Matarstell Bollapör, Blárendir diskar djúpir og grunnir. Sykarsett og margt fleira nýkomið Kaupfél, Verkamanna. Atvinna í boði á sveitaheimili fyrir 12 —14 ára dreng. Upplýsingar gefur Sveinn Bjarnason. Best aS augiýsa 1 ,AIþ.m.‘ Sængurvera- efni tvíbr., hvítt og bekkjótt. Hvít léreft, ein br. Dúnléreft og Flónel nýkomið. Ábyrgöarmaður Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Tónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.