Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.06.1939, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 20.06.1939, Blaðsíða 3
ALPÝÐUMAÐURINN 3 Hraðferðir - Steinflörs eru Frá Akureyri: Alla mánudaga Alla íimmtudaga Alla laugardaga Frá Akranesi: Alla mánudaga Alla miðvikudaga Alla föstudaga Alit hraðferðir nm Akranes. Sjöleiðina ann- ast m-s- Fagranes. Afgreiðsla á Akureyri Bifreiðastöð Oddeyrar. STEI NDÓR. NÝJA-BÍO —— Priðjudag kl. 9: Njósnir Miðvikudag kl. 9: Dætur dansins ! - Vinnufatnaður allskonar, vinnustígvél, og skór. I Reiðjakkar, ferðajakkar, ferðastakkar m. renniiás, sokkar, j ofanviðlímdar bússur (fi. teg.) Hnéhá gúmmístígvél. Strigaskór, korksólar, hrosshársleppar, vetlingar, alls- konar skófatnaður, fyrir fullorðna, börn og unglinga. Verslun Péturs H. Lárussonar. in Valdimaráson, sviftir rétti til að eiga sæti í stjórnum byggingafélaga alþýðu, enda eiga alte ekki að vera í þeim félögum, en Héðin og kommaklíka hans neitar að hlýða þessum lögum — »nema með skilyrðum*!!! Lítur helst út fyrir eins og nú stendur, að nýlt byggingafélag verði stofnað t*I að hafa byggingar verkamannabústaða í Reyjavík með höndum í framtíðinni. Síðasti »Verkam.« er með fleipur um það, að Héðin hafi smogið út um »gat« á bráðabyrgðalögunum. Þetta er alrangt. ' Héðin hefir að- eins viðhaft þann fauta- og rilbalda- hátt í þessu máli, sem hann alltaf gerir sig beran að, og eitt virðist gera hann góðan í augum komm- únista. Héðin klýlur Byggingaíélag aiþýðu í Rvík Héðin Valdimarssona hefir mátt heita einráður í Byggingafélagi al- þýðu í Reykjavík, síðan það var stofnað- Hefir hann, einkum eftir að hann fór yfir til kommúnista, hrúgað Inn í það kommúnistum til að tryggja aðstöu sína og þeirra í félaginu, og njóta kommúnistar þar sérhlunninda í skjóli Héðins. Með bráðabyrgðalögum, sem fé- lagsmálaráðherra hefir sett nýlega, eru »villu« eigendur, eins og Héð- Sóknarpresturinn fer burtu úr bænum á Föstu- daginn, og verður fjarverandi rösk- an vikutíma. Á meðan er fóik, sem þarf á presti að halda, beðið að snúa sér til prestsins á Hálsi f Fnjóskadal, sem sinnir prestsþjón- ustu í Akureyrarprestakalli í fjar- veru sóknarprestsins. Búnaðarbanki ísldands 10 ára heit- ir myndarlegt rit, sem gefið hefir verið út í tilefni af 10 ára afmæli bankans. Hefir ritið að geyma frá- sagnir um tildrög til þess að bank- i)in var stofnaður, og hag hans all- an og þróun, frá byrjun tll þessa dags. Einnig flytur ritið mymdir af starfsraönnum bankans fyr og síðar, Er ritið hið læsilegasta og miklum fróðl'eik komið fyrir í stuttu máli. Kaupum tóm soju- og tómatglös með skrúfuðum tappa. Kaupfél. Verkamanna Prentsmiðja Bjönu Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.