Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.01.1964, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 28.01.1964, Blaðsíða 3
 - 17.JANUAR - 1964 9 60 ARA Við þessi tímamót sendum vér öllum viðskiptamönnum vorum og velunnurum kveðjur og þakkir fyrir ánægjuleg viðskipti fyrr og síðar. - Jafnframt flytjum vér þjóðinni allri þakkir fyrir þann mikilsverða stuðning. sem hún hefur veitt hverju velferðarmáli félags- ins allt frá upphafi. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS THAMES TRADER l1/ til 7 tonna DIESEL EÐÁ BENZÍNVÉL Þeir, sem vilja fá TRÁDER fyrir sumarið, tali við okkur sem allra fyrst TRÁDER er ódýr bíll TRÁDER er sferkur bíll TRÁDER er léttur bíll og nýtist því sérlega vel til hleðslu, þar sem takmarkað- ur þungi er leyfður á vegum. BÍLASALAN H.F. - Geislagötu 5 SÍMI 1649. SPÓNAPLÖTUR 8 mm. og ýmsar fleiri þykktir ByggioQðvöruvenlun Akureyror Sími 1538 Baðherhergissett í mörgum litum STÖK KLOSETT HÁNDLÁUGÁR BÁÐKER BygQinQflvöruvenun Akureyror Sími 1538 Auglýsið í Alþýðumanninum. Námskeið í sjóvinnu verður haldið fyrir byrjendur og þá, sem áður hafa sótt slík námskeið. Væntanlegir þátttakendur geta látið skrá sig á skrifstofu æskulýðsfulltrúa Akureyrar, íþróttavallarhúsinu, milli kl. 2—4 daglega og kl. 10—12 á laugardögum. Námskeiðið hefst 28. janúar kl. 8 e. h. Sjóvinnunefnd Ákureyrar. Æskulýðsráð Ákureytar. ORÐSENDING Irá Iðjn Vinnuveitendum og verkstjórum skal hér með bent á, að óheimilt er að láta fólk hefja störf í iðnaðinum nema það leggi fram heilbrigðisvottorð (berklaskoðunarvottorð), svo og að það gerist félagsmenn í Iðju, félagi verksmiðjufólks. Þá vill félagsstj órnin ennfremur benda á, að læknisskoðun á starfsfólki verksmiðj anna, skal fara fram í febrúarmánuði. Þar sem nokkur brögð hafa verið að því, að vinnuveitendur hafa ekki framfylgt settum reglum eða samningsbundnum skyldum, í þessum efnum undanfarið, er hér með fastlega skorað á þá að fylgja þeim eftirleiðis. Stjórn Iðju.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.