Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 31

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 31
BÚNAÐARRIT 25 afkasta sem mestum slætti á sem lóttastan hátt, að þeir geti sagt unglingum það, svo að þeim só það auðskilið.. Það er með öðrum orðum annað, að kunna verkið, eða geta kent öðrum það. Mér hefir komið til hugar, hvort ekki væri hægt að fá sláttuhaga menn, sem jafnframt hefðu góðan skiln- ing á verkinu, til þess að halda sláttunámsskeið fyrir unglinga, og enn fremur hvort ekki væri hægt að láta menn keppa til verðlauna við slátt, líkt og við íþróttir. Þetta hvorttveggja fyndist mór framkvæmanlegt, og bein og óbein áhrif, sem þetta hefði, mundu geta orðið talsvert mikil, ef gengið væri að þvi með fyrirhyggju og þrautseigju. Búnaðarsamböndin hafa nú með höndum kenslu í jarðyrkju, og er útlit á, að það muni gefa góða raun, og fyndist mér vel til fallið, að þau athuguðu, hvort þau gætu ekki komið upp þessari sláttukenslu og keppni. Þurkun heys og heimflutningur tekur oftast 1/a af heyskapartímanum, og á sumum stöðum alt að helmingi. Alt sem getur flýtt þessum verkum er mjög mikilsvert, einkum með tilliti til þess, að þessi vinna verður ekki framkvæmd nema i þurk, eða þurru veðri, sem oft vill verða af skornum skamti. Eg vil því fara hér nokkrum orðum um ýmsar aðferðir til að flýta þessum verkum. I. Sleða-akstur. Takmark okkar við heyflutning ætti að öllum lík- indum að vera það, að geta flutt heyið óbundið, og þá að mestu á fjórhjóluðum vögnum. En ýmsar ástæður og staðliættir gera það að verkum, að það þykir ófram- kvæmanlegt á mörgum stöðum, eins og nú stendur, en með vaxandi notkun hesta fyrir æki mun margt af þeim tálmunum hverfa. Sleða-akstur á heyi að sumrinu er víst, lítt þektur nú á dögum; eg notaði hann dálítið í sumar og skal eg skýra hór frá reynslu minni. A síðastliðnu vori hafði eg með höndum fjárhúsa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.