Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 18

Búnaðarrit - 01.08.1915, Síða 18
176 BÚNAÐARRIT III. Hallinn og pípurnar. Þess var getið að framan, að staðhættir væru því 'hentugri, sem haliinn væri meiri og styttri. Yið það verða pípurnar mjórri og styttri, en þær hleypa kostn- aðinum vanalega allmikið fram, eins og sjá má af áætl- unum þeim, sem sýndar eru aftast 1 þessari ritgerð. Pípurnar þarf heizt að grafa niður í jörð svo djúpt, að vatn nái ekki að frjósa í þeim. Nú stendur svo á, að víða í kring um læki eru klettar og klappir, og því ekki unt að grafa niður án þess að sprengja klappirnar, sem er mjög dýrt. Er þá stundum hægt að hjálpa sér með því að moka og hlaða yfir pípurnar, en þó skal þess gætt, að vatnið komist ekki að og rífi ofan af þeim, þegar vöxtur kemur í lækinn. Pípurnar eru oftast gerðar úr járni, ýmist steypujárni eða smíðajárni. Einnig getur komið til greina að nota sementspipur á einstöku stað, þar sem fallhæðin er lítil. Eins og áður var um getið (á bls. 170 neðst) eyðist nokkuð af orku vatnsins í núning í pípunum. Nokkur hluti af þrýsting vatnsins eða fallhæðinni fer í það, að yfirvinna þennan núning. Því hraðar sem vatnið rennur eftir pípunum, og því mjórri og lengri sem píp- urnar eru, því meiri brögð verða að þessu, þ. e. a. s. því meira tapast af fallhæðinni. Tap þetta kalla eg fcdltap, og skal hér tekið fram, að í töflunni á bls. 171 er gengið út frá, að falltapið sé hér um bil 12°/« (tólf af hundraði) af fallhæðinni, og mun það vanalega geta talist hæfilegt. Sem oftast ættu pípurnar að vera svo víðar, að falltapið færi ekki fram úr þessu. En víðari pípur eru dýrari, og togast því pipuverð og falltap á. Sé fallhæðin mikil og vatnsmegnið nóg, en pípurnar langar, má stundum nota svo mjóar pípur, að falltapið fari nokkuð fram úr þessu; þó skulu menn fara varlega í þeim efnum, því fleira getur þá verið að athuga, en hér greinir. Hins vegar getur líka staðið svo á, sér- staklega sé vatnsmegnið í læknum naumt og fallhæðin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.