Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 92

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 92
250 BÚNAÐARRIT vegna þess hve allur gróður var hægfara framan af sumrinu. Á Suðurlandi var víðast byrjað að slá 20.— 25. júlí. Grasvöxtur var þá orðinn sæmilegur; en svo hélt áfram að spretta fram til miðs september, svo grasvöxtur mátti kallast ágætur, er á leið sumarið. Nýting á heyjum varð afleit um ait Suðurland. Margir áttu nokkuð af heyi í vatni eftir rigningarnar í ágúst og september, sumir svo mikið, að skifti hundr- uðum hesta, og náðist það hey aldrei. Hey, sem slegið var eftir 20. sept., náðist sumt aldrei, því að aldrei kom þur dagur til enda alt haustið. Var því mikið hey hjá almenningi, sem aidrei náðist. Heyskapur með rýr- asta móti og mjög misjafn. Á þurlendisjörðum heyjað- ist allvel, en illa á votlendisjörðum. Skemdist hey viða um haustið, bæði af lekum og af vatnsuppgangi í hlöðum. í Borgarfjarðarhéraði og i Dölum verkuðust töður sæmilega, en úthey hröktust alian engjasláttinn og fram á haust. Á ailmörgum tiæjum í Borgarfirði náðist aldrei nokkuð af heyjunum. Á Vestfjöiðum byrjaði sláttur 3 vikum siðar en næsta ár á undan. Töður nýttust sæmilega víðast hvar, en að þeim hirtum hófust rigningar og mátti heita að eftir það næðist enginn baggi óhrakinn. Var útheyinu að lokum dembt inn í október, víða hvar því nær alveg ónýtu, og töluvert varð úti á eigi allfáum bæjum. Út- heysskapur hörmulega lítill hjá mörgum og sumstaðar því nær enginn. Urðu sumir bændur að lóga því nær öllum sauðfénaði sínum. I Fljótum grasvöxtur góður en nýting ill. I Eyjafirði byrjaði sláttur ekki alment fyr en 20. júií. Tún alment í lakara meðallagi sprottin. Útengjar urðu i betra meðallagi og viða mjög góðar. Nýting góð, bæði á töðunr og útheyi. Á Austurlandi var ágætisspretta, er á leið sumarið. Heyfengur varð í góðu meðallagi og jafnvel meira. Hey- skapartiðin var einkar-hagstæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.