Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 101

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 101
ttlln 99 þið megið jafnan bera gæfu til að vera samtaka um að styðja gott málefni hvar sem er og hvenær sem er. Jeg hef strengt þess lieit, að meðan jeg á ritið og veiti því forstöðu, þá skuli það aldrei verða selt dýrara verði en eina krónu. Jeg veit að það væri búhnykkur fyiir mig að selja það dýrara, jeg fengi þá meira fyr- ir mitt starf, en kaupendum fækkaði og þar með þeim, sem lesa ritið. »Hlín« er ekki gróðafyrirtæki og á aldrei að verða það, hún á að flytja þær kenningar, sem eiga erindi til allrar þjóðarinnar, og hún á að les- ast af mörgum. Fjölmargir kaupa hana og lesa af því að hún er ódýr. Margir geta ekki greitt meira en eina krónu fyrir bók, og eiga fullerfitt með áð greiða hana, það er mjer kunnugt af umsögn útsölumanna minna. »Hlín« hefur flutt margar þarfar hugvekjur, og þakka jeg þeim öllum, konum og körlum, sem hafa sýnt ritinu þann sóma og þá velvild að skrifa í það. Mín hrósun er sú helst að hafa fengið nokkra þá, sem þóst hafa alófærir til að semja blaðagrein, til að taka penna í hönd og skrifa »fyrir fólkið«. Þótt jeg hjer að framan sjerstaklega hafi minst kvennanna, sem hafa greitt götu »Hlínar« meðal þjóð- arinnar, þá má ekki gleyma karlmönnunum, því ekki allfáir af þeim eru útsölumenn með góðum árangri. Þeir hafa margir, bæði í orði og verki stutt ritið, þökk sje þeim fyrir það. Þá hefur það verið mjer hið mesta ánægjuefni að ná til fslendinga í Vesturheimi með »Hlín« mína, þaðan hefur hún fengið hlýjar kveðjur og frjettir af fjarlæg- um vinum okkar. Gott að eiga von á fleiru af því tæi. Jeg vona að landar mínir sendi »Hlín« hjer eftir sem hingað til greinar, sem að efni og umfangi hæfa rit- inu. Sjerstaklega vil jeg benda á, að »Hlín« vill halda á lofti minningu mætra, íslenskra kvenna, lífs og lið- inna, minningum, sem ekki mega gleymast. Jeg vil 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.