Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 46

Hlín - 01.01.1935, Síða 46
44 Hlín uðum«, sem aðallega eru notuð tii bökunar. lslendingar voru algerlega óvanir liænsnarækt og kunnu lítt til þeirra hluta. Nokkrir áhugasamir menn hafa þó, síð- an löngu fyrir stríð, barist hjer fyrír aukinni hænsna- rækt, en þar var við ramman reip að draga að keppa við framleiðslu Dana, sem eru allra manna best að sjer í þeim efnum og flytja út egg fyrir margar milj- ónir króna árlega. Eggjanotkun hefur stórum aukist hjer á landi á síðustu árum, og þörfin fyrir innienda framleiðslu því meir knýjandi með hverju ári, enda er nú framleiðsla eggja orðin allveruleg atvinnugrein margra manna, að minsta kosti er óhætt að segja, að eggjafram- leiðslan er góður stuðningur við afkomu æði margra. — Hænsnabú eru mörg sjerstaklega í nánd við Reykjavík, sum með yfir þúsund hænsilum og útung- unarvjelum, sem á þrem vikum unga út um 1500 eggj- um. Það þarf mikla natni og nákvæmni við alt þetta smælki eins og við alifugla yfirleitt, ef vel á að bless- ast. Það er gaman að sjá, hve vel er búið um hænsnin í þessum nýbýium þeirra: Ljós allan daginn að vetrin- um, því annars líður fugíunum illa og þeir fara að fella fjaðrirnar, hreint löft,. rennandi vatn, sem þeir geta jafnan náð til, hæfilegur hiti (ef veggir eru stoppaðir, þá er nægur hiti af dýrunum sjálfum), hreinlæti með því að hafa góðan gólfhálm eða hefii- spæni, aðgang að fóðri til eggjaframleiðslunnar allan sólarhringinn, er það fóður kallað »frífóður« og sam- anstendur af mörgum fæðutegundum, sumum íslensk- um. Fóður til holda er gefið á vissum tímum. Til kalk- myndunar fyrir eggin þurfa hænsnin að hafa aðgang að skeljasandi, hann má ekki vanta einn einasta dag. — Alls hreinlætis þarf að gæta með eg'gin, þar má ekki sjást blettur nje hrukka,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.