Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 52

Hlín - 01.01.1935, Síða 52
smíðar verksmiðjan kassa undir ýmsar iðnvörur, t. d. kex, konfekt, súkkulaðí, brjóstsykur og ýmiskonar niðursuðuvöi'ur og sápu. — Framleiðendur keppast nú við að bæta vörur sínar sem mest, og er það í fylsta niáta heilbrigt og sálfsagt, en það væri ekki úr vegi að athuga líka umbúðirnar, sem vörurnar eru síðan látn- ar í. Það virðist vera ósamræmi í því og ekki smekk- legt að láta vöru, eftir að til hennar hefur venð* vand- að svo sem hægt cr, í gamla kassa, óhreina og illa út- lítandi, þó þeir sjeu nokkrum aurum ódýrari en nýir, þar sem fáanlegir eru kassar hjer á staðnum við hvers manns og hverrar vöru hæfi. Það stóð orðið verksmiðjunni mjög fyrir þrifum, hvað framleiðslumöguleika snerti, að húsrúm það, er hún hafði, var bæði óhentugt og of lítið, og varð þvi vinnan oft að fara fram úti. Því var það að hafist var handa á síðasta ári að reisá nýtt verksmiðjuhús, sem gerir vinnuaðstöðuna þægilegri, með 450 fermetra gólffleti og timburgeymslu af svipaðri stærð. Auk þess var bætt við nýjum vjelum, svo vínnan getur nú geng- ið mjög greiðlega, eins og sjá má af því að síðastliðinn aprílmánuð vann verksmiðjan 9000 kassa. Verksmiðjan hefur einnig fengið sjer tæki til að brennimerkja (stimpla) kassana, t. d. með nafni, inni- haldi, firmanafni framleiðanda og vörumerkjum eftir því sem hver óskar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.