Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 21

Hlín - 01.01.1936, Síða 21
lausu, nema um hásumariö, og hafa konur á seinni ár- um skifst á eftir ástæðum að hafa þá heima hjá sjer, hefur þá jafnan í fundarlokin verið slegið upp í kaffi- drykkju og gleðskap. — Stundum hafa konur farið sameiginlega skemtiferð að sumrinu á einhverja fal- lega staði í sveitinni, og hefur það verið margri kon- unni eina upplyftingin og ferðalagið það árið. — Fje- lagið telur 20 meðlimi og er í „Sambandi austfirskra kvenna“. — Samkomulag og eining hefur jafnan ríkt meðal fjelagskvennanna og fjelagið því borið nafn með rentu. Ingunn J. Ingvarsdóttir. Kvenfjelag Vopnafjarðar. Yður langar til að frjetta um kvenfjelagið hjerna, en þó jeg sje nú að heita má dauður meðlimur fjelagsins, því jeg er svo afskekt, ætla jeg að segja yður það sem jeg veit í stuttu máli, það helsta: Kvenfjelag Vopnafjarðar er nú 30 ára gamalt (stofn- að 12. febrúar 1906). Öll þessi ár hefur það starfað af miklum áhuga í góðri og óeigingjarnri samvinnu. Stefnuskrá fjelagsins var í byrjun og er að mestu leyti enn líknarstarfsemi. Og fyrstu árin var þessi starf- semi skipulögð þannig, að skifta skyldi tekjum fjelags- ins 1 þrjá parta: Einn var gefinn til byggingar Lands- spítalans, annar til sjúkrahúss hjer á staðnum og sá þriðji átti að skiftast milli bágstaddra og sjúkra á starfssvæði fjelagsins. — Á þennan hátt lagði fjelagið töluverðan skerf til Landsspítalans og sjúkrahússins hjer, eftir því sem peningaupphæðir gerðust á þeim tíma. En brátt kom það í ljós, að þörfin á hjálp til ein- staklinga var meiri en svo, að fjelagið gæti hjálpað þeim, sem bágast áttu, með því að hafa bundnar hend-“ 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.