Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 40

Hlín - 01.01.1936, Side 40
38 Hlín sínu voru og eru íslenskar konur sjerstaklega konur heimilanna, vegna þess hvað íslensk heimili hafa um aldaraðir verið einkennilega sett og hafa mátt til að iðka það að vera sjálfum sjer nóg að langmestu leyti. — Rithöfundur einn hefur komist svo að orði, að lík- lega sjeu tólf mætustu konur landsins konur, sem ekki þekkist utan heimila sinna. Um sannleiksgildi þessarar staðhæfingar skal jeg ekki reyna að dæma. En hitt er áreiðanlegt, að sje akur heimilisins ræktur samvisku- samlega og vel, þá er það úr þeim akri, sem vænta má mestu, bestu og varanlegustu ávaxtanna. Það verður ekki ofsögum af því sagt hversu ólíkar voru ástæðurnar, sem farið var frá á fjallalandinu ís- landi, þar sem kvikfjárrækt og fiskiveiðar voru aðal- atvinnuvegirnir og þeim, sem við tóku í Vesturheimi, landi akuryrkju, iðnaðar og verslunar. Það sætti undr- un, hversu fljótt og vel íslenskum frumherjakonum tókst að setja sig inn í hin nýju kjör. — Miklum breyt- ingum hafa og lífskjörin hjer í landi tekið þessi sextíu ár eða freklega það, sem liðin eru frá landnámstíð. En allan þennan tíma hafa frumherjaeinkennin auðsjáan- lega lifað með þjóðflokki vorum, því íslenskar konur hafa stöðugt fylgst með tímanum og það í broddi fylkingar. Enn koma breytingarnar óðfluga — sjálfsagt enn örar nú, en dæmi hafa verið til áður. Þær steðja að á sviðum atvinnumála og mentamála, á vegum heimilis- lífs og fjelagslífs — já, alstaðar. Sumar eru þessar nýjungar ágætar og bera í sjer möguleika til framfara og þroska. En með þeim slæðist gjarnan ýmislegt var- hugavert. Það er því' að öllum líkindum enn brýnni þörf á göfugum frumherjum nú, en nokkru sinni fyr, þörf á konum, eigi síður en körlum, sem hafi nóg and- ans og líkamans atgerfi til að greina, velja og vinna að öllu því þarfasta og besta, sem tíminn færir með sjer.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.