Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 64

Hlín - 01.01.1936, Síða 64
62 Hlin Ó, að við sjerhvern arinstein ígildi sprytti slíkra rósa, þá mundu fækka þjóðarmein, sem þjaka grundu norðurljósa.« Jeg veit að það er algengt, að hinir látnu sjeu mikið lofaðir í éftirmælum, en mjer finst svo sjerstaklega mikið til þessara eftirmæla koma af því, að jeg sem barn heyrði fólk, sem voru þessi hjón í fersku minni, tala um, hvað þau væru sönn. Jeg átti síðar eftir að kynnast heimilisfólkinu í Arnarbæli nánar af frásögn, eftir að jeg var gift Olafi, einum af sonum þessara hjóna. Honum var aldrei nokkurt umtalsefni eins kært, eins og að segja mjer frá æskuárum sínum í Arnarbæli, og jeg varð aldrei leið af að hlusta á það, svo hugnæmt fanst mjer að líta yfir þá liðnu daga með honum. Þegar hann, 1919, lá banaleguna, 68 ára gamall, var alt frá bernskuárunum svo vakandi fyrir honum, að það var eins og hann gleymdi þjáningum sínum, þegar hann ræddi um það mál við mig. Jeg er að hugsa um að setja hjer fátt eitt af því, sem hann sagði mjer, því það sýnir svo ljóslega, hvað fórnfús, skyldurækin og reglusöm kona getur afkastað miklu, sem móðir og húsmóðir. Jeg kýs helst að hafa hans eigin orð, eins og hann sagði mjer frá: „Ömmur okkar voru hjá foreldrum okkar, og skiftu þær börnunum á milli sín, jafnótt og þau komu og önn- uðust um alt, okkur viðkomandi, sem móðir okkar komst ekki yfir. Hún var altaf sjálf við matreiðsluna; þó altaf væri ófrísk. Við drengirnir voru búnir vel út á morgnana og látnir leika okkur úti alla færa daga, jafnvel þó talsvert væri að veðri. Aldrei var okkur kalt, því nóg var að starfa, nóg var af hornum og leggj- um, það var fjáreignin okkar bræðra, hver hafði sitt mark. Hornunum köstuðum við blindandi í allar áttir, einu og einu í senn, svo var farið að smala, og voru þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.