Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 65

Hlín - 01.01.1936, Síða 65
Hlín 63 oft í byrjun ekki góðar heimtur, var þá farið að grensl- ast eftir á hinum bæjunum, hvort ekki væri saman við hjá þeim, því hver átti sína þúfu fyrir heimili. — Það liggja margar eyjar undir Arnarbæli, og voru þá ýms- ar þúfur eða stórir steinar nefndir eftir eyjunum. Þá var fje flutt í eyjar og sótt aftur, og yfir höfuð voru allir leikir miðaðir við það, sem starfað var á heimil- inu. Leikvöllurinn var ávalt undir stórri klettaborg, sem er fyrir ofan bæinn í Arnarbæli. Móðir okkar kendi okkur sjálf að lesa, það var henn- ar regla, strax og hún hafði hentugleika til, að koma uppfyrir bæinn og kalla á elsta drenginn til að þvo honum og kemba, ekki þurfti að kalla á fleiri, þeir fóru inn í rjettri röð eftir aldri. Svo var byrjað aftur á sama hátt, því þá byrjaði lesturinn, sem oft varð að ganga fyrir sig í eldhúsinu, eftir því sem á verkum stóð hjá henni. Aldrei var hreyft mótmælum, þegar kallað var, hvernig sem á leikjum stóð. Þessi regla hefur víst komist á þegjandi og hljóðalaust, jeg man bara, að okkur þótti sjálfsagt að hlýða. Af framanskráðu finst mjer það hljóta að vera sann- mæli, sem stendur í áminstum eftirmælum: »... um hagnýtni, þrif og hússtjórn fræga bera börn vitni og bragur hjúa.« Þegar foreldrarnir dóu, tvístruðust börnin í ýmsa og misjafna staði, en öll urðu þau vel að manni. Jóhannes og Guðlaugur fóru til Ameríku 1874, og voru með þeim fyrstu, sem tóku sjer bólfestu í Nýja íslandi. Við Guð- laugur skrifuðumst á í mörg ár. Hann var, eins og öll systkinin voru, mjög vel greindur maður. Má hjer til- færa tvö lýsingarorð, sem dr. Jón heitinn Bjarnason hafði um Guðlaug, að hann væri „valinnkunnur fræði- maður“. í einu brjefi, sem hann skrifaði mjer, þegar hann var nær sjötugur, talaði hann mikið um Arnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.