Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 112

Hlín - 01.01.1936, Page 112
lio tílín færi manna og dýra heldur einnig á plönturnar. Það hefur nú þegar um nokkurt skeið verið notað bæði af garðyrkjumönnum og öðrum blómavinum, sem stórum aukandi vöxt og viðgang blóma og plantna. Follikulin er nú framleitt í verksmiðjum úr þvagi úr kálffullum kúm og kvígum. Þessar rannsóknir hafa líka gefið mönnum góða lex- íu viðvíkjandi áburðarefnunum, og sanna að jafnvel hinn besti tilbúni áburður getur aldrei jafnast á við húsdýraáburðinn, því í honum er jafnan mjög mikið af þvagi húsdýra, sem um meðgöngutíma sinn fram- leiða mikið af þessu fyrir vöxt plantnanna svo dýr- mæta efni. Það hefur líka kent mönnum hver nauð- syn beri til að hirða einmitt þvagið sem áburðarefni. Það er því ekki út í bláinn sagt þetta, sem gamla egipska læknaritið heldur fram. Þýskur vísindamaður hefur tekið sjer fyrir hendur að rannsaka þessa stað- hæfingu. Hann sáði hveiti og byggi í þrjá potta með vanalegri gróðrarmold og vökvaði einn með vatni, ann- an með vanalegu þvagi og hinn þriðja með þvagi barnshafandi konu. Munurinn var auðsær, það sem vökvað var með vatni, óx lítið sem ekkert, það sem vökvað var með vanalegu þvagi óx fyrst nokkuð, en brann svo, eins og á sjer stað með þvagvökvun, en í þriðja pottinum óx kornið og dafnaði. r Þessi einkennilegu, og fyrir líkaman stórmerkilegu efni, sem lokuðu kirtlarnir framleiða, eru að því leyti frábrugðin vítamínunum, sem einnig eru líkamanum ómissandi, að líkaminn sjálfur framleiðir þau, en víta- mínin þurfa að fara gegnum plönturnar til þess að verða okkur að notum. Bæði þessi efni eiga sammerkt í því, að hafa áhrif á líffærin, þó í ótrúlega smáum skömtum sje. Margt er á tilraunastigi enn um þessi efni, en hinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.