Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 122

Hlín - 01.01.1936, Side 122
120 Hlín mátt til að sjá henni borgið, og þó hún yrði að fara hjeðan, — en við þá hugsun fyltust augu hennar tárum —, myndi sjer ' verða eitthvað til. — Máske Guð tæki hana til sín, nú fanst henni unaðslegt að hugsa til dauðans. Hún stóð upp, það var farið að rjúka heima, þá var líka hús- móðirin komin á fætur, því að hún klæddist ætíð um leið og hún vakti eldastúlkuna. — GamLa konan gekk hægt heim á hlaðið, þar stóð húsfreyja og gáði á hitamælirinn. »Góðan daginn,« sagði gamla konan, það var eitthvað í mál- róm hennar, sem kom húsmóðurinni til að líta við um leið og hún tók undir, og svo bætti hún við: »Jeg held þú hafir yngst um hálft ár síðan í gærkvöld, gamla mín!« — »Það er víst blíð- viðrinu að þakka og blessuðu ljósinu«, sagði hin brosandi, og leit til sólroðinna hnjúkanna. — »En veistu hvað við hjónin vorum að tala um í gærkvöld?« sagði húsfreyja brosandi. »Við vorum að ræða um þig.« — Gamla konan leit á hana með ang- urblíðum svip. Nú kæmi það sjálfsagt, þau gætu ekki haft hana iengur. »Okkur kom saman um að ráða þig áfrarn hjá okkur með vissum skilmálum.« — Gamia konan rak upp stór augu. — »Og hvernig?« — »Að þú farir aldrei frá okkur, meðan við lif- um öll, jeg finn, að jeg saknaði þín af heimilinu, og þætti sárt ef þjer iiði illa, svo áttu þessar fáu kindur þínar áfram þjer til gamans, og við sjáum þjer fyrir fötum og fæði, það er að segja, ef þú vilt vera hjá okkur.« — »Já, það vil jeg hjartans fegin.« — »Jæja, þá komum við inn að drekka ráðningabollann,« sag'ði húsfreyja glaðlega, um leið og hún sneri inn í bæinn. — Gamla konan fylgdi á eftir henni, og með fegins rómi sagði hún í liálfum hljóðum: »Guð minn, jcg þakka þjer af öllu mínu hjarta«. Austfvrsk kona. Sitt af hverju. Prrjónuná'msskeið. — Námsskeið í vjelprjóni var haldið á Drangsnesi í Strandasýslu 23. febrúar til 21. mars s. 1. eða fjórar vikur. 14 konur voru við námið, fjórar allan tímann, cn hinar 10, sem áður höfðu lært eitthvað í vjelprjóni, voru tvær vikur hver. Við liöfðum sex prjónavjelar til afnota, og' voru þær jafnan í gangi fx-á kl. 9 á morgnana til kl. 5 e. h. á dag'inn með litlu matai-hljei. Annanhvorn dag var jafnan æfður söngur frá kl. 6—7, og stjónxaði því húsbóndinn, Jón Jónsson á Drangsnesi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.