Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 123

Hlín - 01.01.1936, Side 123
Hlín 121 Eftir kvöldmatinn var sest við og saumað og sett saman prjón- ið, og voru það jafnan ánægjulegar kvöldstundir, og jók það á ánægjuna, ef Útvarpið hafði eitthvað skemtilegt að flytja. — Starfið og námið gekk þarna með lífi og fjöri og mikið kapp var í húsmæðrunum að vinna sem mest fyrir heimilin sín og börnin. Má geta þess til dæmis, að prjónaðar voru 50 peysur af ýmsri stærð og gerð og 9 ábreiður, en alls voru unnir 220 mun- ir, sem lokið var við og sem settir voru upp á sýningu. Þessir munir voru aðallega úr heimaunnu ullarbandi, en nokkuð úr kambgarni frá verksmiðjunni Gefjun og nokkuð úr prjónatvisti, sem Heimilisiðnaðarfjelag fslands útvegar. — Námsskeiðinu var hrundið af stað fyrir atorku kvenfjelagsins »Snót« í Kaldrana- nesshreppi, en formaður þess fjelags er frú Magndís Aradóttir; hafði hún aðalvandann af námsskeiðinu og umsjón alla, og gerði hún það með mestu prýði, ásamt manni sínum, Jóni P. Jónssyni, sem auðsýnilega studdi hana til allra framkvæmda. — Einn daginn, meðan námsskeiðið stóð yfir, var haldinn fundur í kven- fjelaginu. Eftir ósk frú Magndísar flutti jeg þar erindi og' fjöigaði fjelagskonum mikið þann dag. í endir námsskeiðsins var haldin samkoma Og sýning á vinn- unni og- söngflokkur söng. Loks var stiginn dans langt fram á nótt. Hjelt svo hver heim til sín, með glaðar endurginningar frá samverustundunum. Jónína S. Líndal, Lækjamóti. F\rá Kvenfjelagi Torfalælcjarhrepps í Húnavat.nssýslu. — Síð- astliðna 3 vetur höfum við haft vefjarkonu hjer í hreppnum, sem hefur unnið að vefnaði fyrir fjelagskonur. Fyrstu 2 árin óf hún fyrir okkur frá hátíðum til sumarmála, en síðastliðinn vetur var hún ráðin í 5 mánuði. Sama stúlkan hefur verið öll árin, Jóhanna- Þorsteinsdóttir frá Orrastöðum. Vefstólinn á kvenfjelagið og hefur vefjarkonan hann með sjer, því hún vef- ur til skiftis hjá okkur kvenfjelagskonunum; hver flytur frá sjer, og greiðir sú kona, sem flutt er til, kaupið þann daginn, cf unnið er hálfan dag. Kaupgjaldið var fyrsta veturinn 1.00 á dag, en síðastliðna tvo vetur greiddum við vefjarkonunni 1.50 í dagkaup. — Jó- hanna hefur ofið 5—700 ál. á hverjum vetri yfir tímann. — Það, sem ofið hefur verið er sem hjer segir: Altvistur, hvítur og mislitur, alull, bæði hvítt og' mislitt, salonsofnar rúm- og' bekkábreiður, borðdúkar og- pentudúkar, bekkjóttir, handklæði og leirtauþurkur. — Vefjarkonan óf einn vef, alhvítan tvist, einskeftu, 60 ál. ofan úr vefstól. Efnið í vefinn kostaði 16.00, vinnan 9.00 Hún óf venjulega til jafnaðar 9 ál. á dag af ein- L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.