Sunnudagsblaðið

Tölublað

Sunnudagsblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 04.10.1925, Blaðsíða 4
12 Simnudagsblaðið. df TETLEY’S ©eylon & India i . TE3. . Ijj GUARANTEED PURE, Op Heildsala. -- ^másala, Marbgreifinn og Gloria. Eius og kunnugt er giftist Gloria Swanson eigi alls fyrir Iöngu, frönskum markgreifa. Hann mun leika í kvikmynd með konu sinni bráðlega. Var þess getið í blaði einu, eigi alls fyrir löngu, að hann væri hvorki markgreifi né miljónamæringur, eins og sagt hefir verið. Má þó vera, að það sé rógur einn. keraur með Lj^ru á mánudag. Verðið mikið lækkað. Vinna. Uunglingspilt, eða fullorðinn mann vantar til þesss að bera út Sunndagsblaðið. Blaðið er borið út s. hl. dags á laug- ardögum. Afgreiðsla blaðsins er opin virka daga kl. 9—12 og 1—7, á Sunnudögum 9—2. Prentsmiðjan Gutenberg. Ljóðaþýðingar eftir Steingrfm Thorsteinsson fást á afgreiðslu Sunnublaðsins. Tvær pappírstegundir, Verðlag: I. bindi, í bandi kr. 8,00; heft á, betri pappir kr. 6,00; á lakari pappír kr. 4,00. Bókin er þétt sett og er alls 208 bls. í bók- inni er vönduð mynd af þýðandanum þetta er ttvalin tækifærisgjöf t. d. í fermingar, afmælis og jólgjafir. — Ekk- ert af (jjóðaþýðingunum er í ljóðabók Steingr. og ættu allir, sem eiga ljóðabók- ina, að eignast ljóðaþýðingarnar. — Safn þetta fær lof allra. Ársritid RÖKKUR. Rökkur, alþýðlegt tímarit, fæst á af- greiðslu Sunnudagsblaðsins. þrír árgang- ar út komnir. Fyrsti árg. að kalla upp seldur. Efni mest megnis sögur, frum- samdar og þýddar t. d. eftir Sienkiewics, Jack London, A. Conan Doyle, Save- tovitck (serbneskur), Garzé (rith. fra Chile), Avertchenko (rússneskur) Busson (frá Tyrol), Blacam (írskur), Moren (norskur) o. £1. I. árg. er 12 arkir og kostar kr. 3,00, hinir kr. 2,00. Sbýrsla um alþýðuskólann á Eiðum 1924 —1925. Skólinn var settur 20. okt. 1924 og voru uemendur alls 33. Auk bóklega námsins var haldið 6—7 vikna námsskeið í heimilisiðnaði. Mörg erindi voru flutt um veturinn. Félagslífið var fjörugt. Nemendur höfðu^með sér mötu- Bruna- og sjóYátryggingar eru hvergi ábyggilegri en hjá: Trolle & Rothe hf., Eimskipafélagshúsinu. Skaðabótaafgreiðsla hvergi fljótari. — Sími 235. — Hringið strax! Snnnndagsblaðið. Ritstjóri: Áxel Tborstcinson. Afgreiðsla: Kirkjustræti 4 (búðinni við Tjarnargötu). Askriftarverð: Kr. 5 00 (52 blöð). Einstök blöð: 15 aura. Afgreiðslusimi: 1558. Póstbox: 956. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. eind. Umboðsmaður vestan hafs: Þórður A. Thorsteinson, 552 Bannatyne Ave., Winnipeg. Amerísk timarit. The Saturday Evening Post (stofnað 1728 af Benjamin Franklin, útbreiddasta vikurit í Bandaríkjunum), The Literary Digest (ágætt vikurit), The Pathfinder (gefið út í Washington, D. C., skemtilegt rit), Movie Weekly o. fl. skemtileg tímarit fást á afgreiðslu Sunnudagsblaðsins. neyti, og varð kostnaður kr. 3,00 á dag fyrir pilta, en kr. 2,50 fyrir stúlkur. Skólasljóri er sira Ásmuudur Guð- mundsson, sonur síra Guðmundar heit- ins í Reykholti, hinn ágætasti maður til slíks starfs. Vonandi fer það mjög í vöxt, margra hluta vegna, að unglingar úr kaupstöðum landsins, verði sendir á slíka skóla sem Eiðaskóli er, bæði vegna þess að skólínn er góður og að hann er í sveit settur. Verður síðar vikið að því í sérstakri grein hér í blaðinu. Constance Talmadge, ameríska kvik- myndaleikkonan, systir NormuTalmadge.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.