Hlín - 01.01.1951, Side 20

Hlín - 01.01.1951, Side 20
18 Hlin ur, og vorum við stundum orðin svo hrædd, að við þorð- um ekki að láta fæturna hanga fram af bekkjum eða öðr- um sætum af hræðslu við það að draugar kynnu að glett- ast við þá, en alveg var furða hvað sú hræðsla leið fljótt frá og skildi lítið eftir. — Stundum voru líka sagðar ferða- sögur og af sjóhrakningum. — Ferðalög á sjó og landi voru þá erfið og oft ærið hættuleg. Það var því oft spenn- andi að hlusta á þær sögur. — í rökkrunum voru börnin úti að leika sjer, ef veður leyfði, á sleðagrind eða skíðum. En það voru ekki kostuleg skíði sem við börnin höfðum, því það voru tunnustafir lagaðir til að framan og settir í þá hankar og spottar í tærnar til að draga þau. Við urð- um ekki listamenn á nútíðar mælikvarða, en við lærðuin þó vel að ganga og gátum tekið litlar brekkur með þess- um tækjum. — Þegar ekki var sleða- eða skíðaleiði, ljek- um við að einhverjum útileikjum. Eftir 10 ára aldur höfðum við kennara og þurftum þá að læra og reyndum að vera búin að því áður en farið yrði að lesa sögu $ða annað til skemtunar. — Á sunnu- dögum var oftast dansað litla stund. Þá spilaði faðir minn fyrir okkur á harmoniku, og það voru oft fleiri sem kunnu það. Það var þá spilað á einfaldar harmonikur og margir sem kunnu eitthvað að því, þó gat orðið vöntun á spilara, en það var sjaldan hjá okkur. — Og svona hefur verið skemt sjer fram á þennan dag hjer í Fagradal, en notað orgel í stað harmoniku, af því hún, er ekki til sem stendur. — Þegar ekki var dansað skemtu menn sjer eitt- hvað annað, og á síðari árum höfðu þau mjög gaman af að spila á spil, foreldrar mínir, og það stóð ekki á því að það fengist fólk til að spila við þau. Þeir, sem ekki spil- uðu, gerðu þá eitthvað annað sjer til gamans, eða stúlk- urnar settust þá við hannyrðir eða prjóna og horfðu á spilafólkið annað slagið. — Sjaldan endaði sunnudagur- inn svo ekki væri tekið lagið með orgelinu. Heimilið hefur altaf verið mjög söngelskt; þau gengu á undan með það sem annað, foreldrar mínir, og jeg vona að heimilið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.