Hlín - 01.01.1951, Side 143

Hlín - 01.01.1951, Side 143
Hlin 141 að sækja nema hjer nærlendis: S.-Þingeyskra kvenna, Hjeraðs- samband eyfirskra kvenna og Samband eyfirskra kvenna. Það er mjög ánægjulegt að geta fylgst með störfunum, sem unnin eru í þessum 70 fjelagsdeildum. Eftir nýárið í vetur sendi stjómin út ávarp til allra fjelagsdeildanna. Það hefur verið reynt að útvega kennara til sambandanna, en það gengur erfið- lega, þó hefur dálítið áunnist. — Stjórnarfundir hafa verið haldnir 7, hefðu verið fleiri, ef samgöngur hefðu ekki hamlað. — Ein stjórnarkonan er kennari fram í sveit og enginn þorðí helst að hreyfa sig af hræðslu við að verða veðurfastur. Fjelagsdeildirnar eru nú um 70 með um 2300 fjelögum. Ár- lega bætist við og nú er komin álitlegur hópur í systrahringinn, sem sje hið virðulega fjelag „Einingin“, verkakvennafjelag hjer á Akureyri. Við óskum það hjartaniega velkomið. — Þau eru þá orðin 3 fjelögin hjer á Akureyri í norðlenska sambandinu, hver veit nema þau slái sjer bráðum saman og myndi samband sín á milli, að sínu leyti eins og Bandalag kvenna í Reykjavík, sem er, eins og sýslufjelögin, í K. í. — Eins býst jeg við að kvennasamband hjer á Akureyri gengi i norðlenska sambandið, ef til kæmi. — Við höfðum hjer í fyrra móttöku fyrir sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, og urðu kvenfjelögin 14, sem tóku þátt í því móti. En mörg þeirra eru flokks- og fagfjelög. Innan skamms fáum við nú frjettir af starfinu frá fulltrúunum. Þar er ótrúlega mikið unnið, óeigingjarnt starf, líknarstarf og fræðslustarf, alt í því skyni að ljetta störf heimilanna, bæta úr böli á einn eða annan hátt. Margir, sem aldrei koma mikið við sögu í kvenfjelögunum, vinna þó í þeirra þágu með trú og dygð, þökk sje þeim! — Verkefnin eru mörg: öll unnin í því skyni að hjálpa, skemta og fræða. Alt gott og vel þegið. Þá vil jeg í nafni stjómar S. N. K. þakka kærlega fjelags- deildunum öllum sendingarnar á basarinn .— Það var með hálfum huga, að við bárum fram þessa ósk á síðasta fundi á Skagaströnd, en þessu var svo vel tekið, að það gerði okkur hugrakkari, og nú er hjer komið mikið af ýmiskonar fallegum, þarflegum og verðmætum munum til sölu, við skoðum þá í kvöld og þeir verða seldir á morgun. Bestu þakkir og berið kveðjur og þakkir heim í fjelög ykkar, góðu konur! Þá vil jeg minnast á það, sem við höfum gert í því skyni að gera þennan fund fjölbreyttari með heimsókn merkra kvenna: Við buðum frú Þórdísi Egilsdóttur, ísafirði, að koma hingað til okkar og sýna eitthvað af hinni gullfallegu handavinnu sinni: Tóvinnu og útsaum, en hún treystist ekki til að koma, því mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.