Hlín - 01.01.1951, Page 155

Hlín - 01.01.1951, Page 155
Hlin 153 En svo langar mig að geta þess styrks, sem þessi námsskeið njóta heima í sínu hjeraði. — Hreppsnefnd Þingeyrarhrepps hefur ávalt reynst þessum námsskeiðum skilningsrík, því hún hefur lánað þinghús hreppsins, með ljósi og hita, endurgjalds- laust til kenslunnar. Ber henni þökk og heiður fyrir að lið- sinna okkur svona vel. — Ef þinghúsið hjer væri ekki til í þorpinu, þá skil jeg ekki hvar væri hægt að fá húspláss til kenslu. — G. B. Ung kaupstaðakona skrifar: Mjer hefur reynst ágætlega að hafa grisjupoka (ketpoka), sem altaf fellur svo mikið til af, fyrir bekkjartuskur í eldhúsi. En það verður að leggja pokann margfaldan og staga hann vel saman ,svo tuskan verði þjett og sterk, þá endist hún mikið lengur. Og altaf eru þær hvítar og þrifalegar þessar tuskur því þær taka svo vel þvotti. — Það er ósköp leiðinlegt að sjá bekkjatuskur ljótar og druslulegar, úr gömlum fötum, flækjast um borð og bekki, ætti æfinlega að hengja þær upp á snaga við hendina eftir notkun. Jeg vona að húsmæðraskólarnir brýni fyrir nemendum sín- um hentugar og fljótlegar aðferðir við ýmislegt í eldhúsi, sem einnig miðar að þrifnaði og reglusemi. — Eins og t. d. að láta hlutina jafnóðum á sinn stað eftir notkun, svo alt sje ekki í graut á eldhúsborðinu að matargerð lokinni. Það ætti ekki að bregðast að handbursti sje við hverja ein- ustu þvottaskál á íslandi. — Kennið börnum og unglingum strax að nota þá. — Það er ógeðslegt að sjá menn setjast til borðs og ganga til sængur með illa hirtar hendur, svo rík sem við íslendingar erum af indælu, hreinu vatni. Kalda vatnið kemur mjer upp, kippir doða úr taugum, verkir sjatna um hrygg og hupp, hverfur roði úr augum. (Vísan er eignuð Guðmundi, skrifara, föður dr. Valtýs.) Ung kaupstaðakona skrifar: Ljósmæðurnar okkar, góðu, kenna okkur að hafa ullarstykki (helst íslenska ull) utanum litlu börnin okkar, því oft fá þau kveisustingi, og þá er um að gera að hafa hlýtt um kviðinn. — En það eru fleiri en smáböm, sem hafa þörf fyrir hlýtt stykki utanum sig, þegar lasleiki gengur, magaveiki eða kvef. Jeg þekki konu, sem aldrei fer svo í ferðalag ,að hún hafi ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.