Hlín - 01.01.1953, Side 154

Hlín - 01.01.1953, Side 154
152 Hlín Síðastliðinn vetur hafði kvenfjelagið stúlku á sínum vegum til að prjóna fyrir nauðstödd heimili. Var það vinsælt, enda prjónaði stúlkan á þriðja hundrað flíkur á 6 vikum. — G. Ur Strandasýslu er skrifað á jólaföstu 1952: Jeg sendi systur minni, sem ekki þekkir „Hlín“, þennan síðasta árgang. Jeg veit að henni þykir, eins og mjer, vænt um að sjá „Agnesarkvæði“. — Á bernskuheimili okkar og til fullorðinsára var gömul kona, gáfuð, en geðbiluð, sem var okkur mjög góð og við kölluðum altaf „Gunnu okkar“. Hún kunni ógrynni af sögum og gömlum kvæðum, og átti sjerstaklega mikla frásagnar-hæfileika, þó engin væri mentunin, nema ágætur lestur. — Ógleymanleg og dýi-mæt urðu mjer áhrifin af „Agnesarkvæði“, sem hún las mjer svo oft. — Hún og móðuramma mín, sem kendi okkur mörgu versin og bænirnar, voru okkur mikils virði, sem ber að þakka eins og alla náð á liðinni æfi. Lítið get jeg sagt þjer af kvenfjelaginu okkar. Fundir eru nokkurskonar hátíðisdagar, og eru þeir haldnir eftir bæjaröð, vanalega í apríl—maí sá fyrsti, aðalfundur í júní, og svo að haustinu. — Af því sunnudagur er oft valinn, byrjum við með því að hlusta á útvarpsmessu, eða við syngjum sálm. — Á haust- fundum tökum við ákvörðun með að verja ágóðanum af árlegu skemtuninni, sem er eina fjáröflunarleiðin, að þessu sinni var hlutavelta. — Mörg eru verkefnin, sem þyrftu stuðnings. Kirkjugarðurinn, sem er í niðurníðslu, fjekk 1000 kr. í fyrra og annað eins núna, og er búið að byggja ágætt hlið, en meira þarf, sem við ráðum ekki við. — Kirkjan er mjer hugstæð, hana vantar flest, t. d. ofn og gólfdúk. — Mjer datt í hug að leita ráða hjá þjer, ef þú vildir gera svo vel að gefa okkur leiðbeiningar um, hvort tiltök sjeu að vefa dúk á gólfið, hvernig hann mætti vera og hve mikið af ull þyrfti í metrann. — Námsskeið getum við ekki haldið vegna fólksfæðar, enda eru ungu stúlkurnar búnar að fara í skóla. En við vorum að hugsá um að koma sam- an einhvern dag í vetur og reyna að hafa „Saumaklúbb“! — Hlægileg og kjánaleg hugmynd í þessu strjálbýli, en við erum svo glaðar og bjartsýnar. — Jeg, kerling á sjötugsaldri, yngist talsvert við hvern fund. — Ein ung kona bættist við í fjelagið í sumar, svo nú erum við 13. Hjá henni var síðasti fundur hald- inn. — Við höfum allar hug á að reyna að vera þátttakendur í Elliheimili á Hólmavík, ef til þess kæmi að það yrði stofnsett þar. — En okkar litla geta er eins og dropi í hafi til þess. — S. Af Austurlandi er skrifað veturinn 1953: Það sem jeg þakka sjerstaklega í síðasta árgangi „Hlínar“ er Agnesarkvæðið. Mjei' þótti mjög vænt um að það skyldi birtast í þessu hefti „Hlínar“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.