Hlín - 01.01.1961, Side 121

Hlín - 01.01.1961, Side 121
Gengið á Sand fyrir f jörutíu árum. Jeg hel stundum verið að hugsa um að skrifa lítið atvik úr lífi mínu og senda þjer í Hlín, ef þjer fyndist það þess vert, og læt jeg nú verða af því, en jeg er óvön að skrifa, og vona að þú athugir það, ef til kæmi. Jeg var 24 ára veturinn 1919, og átti heima í Bakkagerði, sem er annar ysti bær í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu, hjá föður mínum og seinni konu hans, Þóru Guttormsdóttur. Þetta mun iiafa verið í nóvembermánuði, talsverð svell og gott gangfæri. Iíomu þá eitt kvöltl lijónin, er þá bjuggu á Hallgeirsstöðum, Elías og Auðbjörg og Soffía dóttir þeirra. Voru þau góðkunningjar okkar og gistu um nóttina. Daginn eftir var mjög gott veður, þíðviðri og saina sem logn. Erum við á hlaðinu að dást að veðrinu, ltvað það sje indælt. Segir þá einhver: „Það væri nógu gaman að skreppa á Sand i þessu góða veðri.“ Er ekki að orðlengja það. Við fórum fjórar stelpur: Soffía, Guð- björg systir mín, Gróa Kristjánsdóttir og jeg. Voru þær Guðbjörg átján og sextán ára unglingar. Ætluðum við að vera fljótar, því hjónin og Soffía ætluðu inn í Torfastaði urn kvöldið. Voru þau gangandi, bílaöldin ekki upp runnin, en liestar voru jafnan lítið notaðir á þeim tíma árs. Þeir voru látnir ganga úti meðan fært var, því heyin þurfti að spara. Við stukkum nú af stað, eins og við stóðum þarna á hlaðinu, án þess að búa okkur neitt, höfðum ekki einu sinni vetlinga á hönd- unuiri. Ekki var þá orðinn siður að ganga í buxum, og vorum við því bara í kjólum, ljett klæddar. _ Ákveðið var að fara út á Ker, eins og kallað var, en þar var skipað upp vörum, þegar Hlíðarmenn fengu þær sjóleiðis, sem mjög var algengt áður en vegirnir komu. Er þetta íast upp undir fjallinu. Förum við nú beinustu leið, og var mikið eftir gljá að fara. Við hlupum við fót eftir svellinu og vorum fljótar út að Keri. Var tals- vert brim, og fanst okkur það skrítið í svona góðu veðri. Kom okk- ur saman um, að hlákan myndi ekki vara lengi. Samt vildum við fara út að Gatabrík, en það er stór klettur með gati á, og er liægt að fara þar í gegn á fjöru, ef ekki er mikið brim. En þegar þangað kom, var langt yfir ófært í gegn. Fórum við þá upp háan bakka, og vorum þá komnar á svokallaðan Landsenda. Þar er loðient mjög og gengu þar hestar utanbæjarmanna. Soffía var hestavinur og vildi koma til hestanna. Gengum við til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.