Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 55

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 55
53 afla sjer íráutnar í gleðinni er hann flegmatiskur, en hann er kóleriskur, ef hann þarf að sigrast á þrautum,. eða leggja mikið'í sölurnar. J>að er nauðsynlegt í lífinu, að lund manna sje sambland í rjettum hlutföllum af því einkennilega við lundarlagið, sem hjer að framan er lýst. Algjör sang- vinsk lund, eða allsendis kólerisk luud er alveg óþol- andi, og koina sjer eins illa í sambúð manna, og mel- ankólsk lund eða flegmatisk. Heimurinn er því miður ekki svo skemmtilegur, að allt í honum verði tekið með ljettúð, eins og hinni sangvinsku lund er tamt; en hann er heldur ekki svo alvarlegur, að allt í honum þuríi að taka frá hinni alvarlegu hlið, eins og melankólskir menn gera. Að reyna að fá liverju einu framgengt með ofurefli, dugar ekki; en það er hinni kólerisku lund tamt. En eigi er það auðveldara, að fá allt án ómaks, eða fyrirhafnar, eins og hin flegmatiska lund ætlar sjer. Enginn hefur góða lund, nema sá, sem eptir því sem ástendur, getur orðið hrifinn eins og hinn sangvinski maður, sem berst hugdjarfur til að ná tak- marki sínu, eins og hinn kóleriski, sem metur hvert mál með þurri alvöru, eins og hinn melankólski, eða tekur því, sem að höndum ber með þeirri rósemi, er sjerstaklega einkennir þá flegmatisku lund. því jafn- aðarlegar sem sú fernskonar lund, sem að framan er lýst, er sameinuð í einum og sama manni, því betur kernst hann af í heiminum. f>egar á æskuárum unglinga má hafa áhrif á sam- bland hins ýmsa lundarlags. Foreldrar og kennarar verða að skoða það sem eitt hið mikilvægasta atriði í staríi sínu við uppeldi barna, að skapa rjett hlutfall
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.