Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 61
Um menntun og uppeldi barna. Eptir Hjálmar Sigurðarson. —***■**— pegar vjer lítum yfir sögu mannkynsins, og hug- leiðum andlegt ástand liðinna kynslóða á umliðnum öldum; pá hljótum vjer að sjá, að andleg fiekking, menntun, listir og jafnvel að eins ígrundandi hugsun, hefur allt fram að byrjun pessarar aldar verið að inestu leyti í höndum fárra einstaklinga, eða sjerstakrar stjett- ar; og þar af hefur aptur leitt, að peir fáu, sem pekk- ingu hafa haft fram yfir alþýðuna eða ifjöldann, hafa stjórnað hinum með meira eða miuna einræðisvaldi. Eeyndar liafa opt komið fram sjerstakir gáfumenn frá hinum lægri stjettum, sem hafa rutt sjer braut gegnum alla örðugleika og jafnvel komizt lengra, en sú stjett, sem hefur haft drottnunarvaldið; og synir karls og kerl- ingar, í þjóðsögum vorum, sem komust til upphefðar fyrir hæfileika sína, sýnast benda á þessa baráttu fá- tækra atgjörfismanna. En þær æðri stjettir hafa, eins og við er að búast, viljað halda sínum drottnunareinka- rjettindum sem lengst, enda hafa þær opt haft trúar- brögðin í liði með sjer. Jafnvel hjá þjóðum þeim, sem hafa haft frelsi og jafnrjetti í orði kveðnu, liefur þó þekkingin og valdið að inestu eða öllu verið í höndum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.