Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 81

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 81
79 að það sje kennt svo heppilega, sem kostur er á. Marg- ir eru pó á þeirri skoðun, að aðferð sú, sem hjer er liöfð við trúarbragðakennslu, sje alls ekki sú heppileg- asta, og er sú skoðun á miklum rökum bysrgð. Barna- lærdónHirinn er of langur, og aðferð sú sem liöfð er, að láta börn læra hann allan utanbókar, liefur opt pau áhrif, að gjöra þau leið á houum, og þarað auki er hann sumstaðar skilningi barna ofvaxinn t. d. kenningin uin náð- arverkanir heilags anda. Jegheíi heyrt greind börn segja um þann hluta barnalærdómsins: «Jeg get aldrei lært það vel, því jeg get ekki skilið það, hvernig sem það er útlistað fyrir mjer», og jeg hefí. sannfærzt um, að þetta á sjer opt stað. TJtanbókar ætti ekki að kenna nema nokkrar valdar greinir úr ritningunui, og kenna börnunum, að skilja vel það sem þau læra. Sömuleiðis ættu þau að kynnast vel biflíusögunui og þó sjerstak- lega nýjatestamentinu, og trúarbragðakennslunni allri. ætti að liaga svo, að kenna i fám einföldum, en kjarna- fullum orðum háleitustu ogdýrðlegustu atriði trúarfræð- innar og aðalatriði siðafræðinnar, sem felst í þessum fáu orðum: «Allt sem þjer viljið, að mennirnir gjöri yður, það eigið þjer líka þeim að gjöra», og heimfæra þau upp á margskonar atriði daglegs lífs. Að liugsa aptur á inóti, að hægt sje, að kenna ungum börnum flókna trúfræði og að slíkt nám liljóti að liafa hlessun- arrík áhrif á siðferði þeirra, er líkt og ef haldið væri, að þau gæti lært llóknar «líkingar» og þungskilda heirn- speki í barnæsku og mundu hafa not af því námi á fullorðinsárunum. En reynslan sýnir einmitt það gagn- stæða. þrátt fyrir það erum vjer þó svo fastir við, forna venju, að trúarbrögðin eru áratug eptir áratug kennd á sama hátt, hversu örðugur og ólieppilegur sem hann er. Eigi menntamál vor að komast í betra horf,. er því hrýn þörf á, að endurbæta ekki síður trúar-.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.